Lögmannablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 22

Lögmannablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 22
22 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2010 Þann 14. september s.l. gekk endanlegur dómur í svokölluðu Akzo Nobel máli sem rekið var fyrir Evrópu dómstólnum en það snérist um trúnaðarskyldu innanhússlögmanna, þ.e. hvort gögn stjórnenda tiltekins fyrirtækis, sem stöfuðu frá innan hússlögmanni, nytu verndar á grund velli trúnaðarskyldu lögmanna. Fjallað var um niðurstöðu á fyrra dómstigi í 4. tbl. Lögmannablaðsins 2007 þar sem því var hafnað að trúnaðarskylda næði til innanhúss lögmanna. Niðurstaða Evrópudómstólsins í september s.l. var sú sama og á fyrra dómstigi en hún byggði m.a. á því að þrátt fyrir aðild hlutaðeigandi innan húslögmanns að lögmannafélagi og skyldur hans á grundvelli siðareglna þess félags, gilti trúnaðarskyldan ekki um störf hans fyrir vinnuveitanda sinn þar sem skilyrði um sjálfstæði lög mannsins skorti og samhengi starfans við réttindi skjólstæðings væru ekki til staðar. Nánari umgjöllun um niður stöðu dómstólsins er m.a. a finna á slóðinni: www.curia.europa.eu (leitarorð Akzo Nobel). I.I. Umfjöllun Trúnaðarskylda lögmanna: Niðurstaða Evrópudómstólsins í Akzo Nobel málinu - Skjalaskápar - Teikningaskápar - Starfsmannaskápar - Geymsluhillur Rými - Ofnasmiðja Skemmuvegur 6 Kópavogur Sími : 511-1100 www.rymi.is Hafið samband við ráðgjafa okkar Ráðgjöf - Lausnir - Þjónusta Rými býður óteljandi lausnir fyrir skrifstofurýmið Það sparast pláss og tími með lausnum frá Rými- fyrir alla muniRannsókn á misferli Fjársvik og misferli af ýmsum toga er oft fylgifiskur breytilegs viðskiptaumhverfis og er ógn við heilbrigð- an fyrirtækjarekstur. KPMG aðstoðar skiptastjóra og lögmenn við rannsókn á meintu misferli. Nánari upplýsingar veitir: Helga Harðardóttir s. 545 6204, hhardardottir@kpmg.is kpmg.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.