Lögmannablaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 15

Lögmannablaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 15
lögmannaBlaðið tBl 01/12 15 á léttUM nótUM liðin skiptust á leiftursnöggum sóknum en spiluðu jafnframt stífan varnarleik. Þrátt fyrir baráttuvilja komust liðskonur fkl ekki á verðlaunabekk að þessu sinni. fremst á myndinni er gunnhildur pétursdóttir. áttust því við borgarlögmenn og mörkin annars vegar og lið grínarafélagsins og opus hins vegar. undanúrslitaleikirnir voru gríðarlega spennandi og greinilegt að mikið var undir. Eftir harða baráttu báru borgarlögmenn og opus þó nokkuð sannfærandi sigra úr býtum og öttu þar með kappi í úrslitaleiknum. óhætt er að segja að úrslitaleikurinn hafi verið hádramatískur. Liðin skiptust á leiftursnöggum sóknum en spiluðu jafnframt stífan varnarleik. Ekkert var gefið eftir og virtust liðin hnífjöfn að andlegum og líkamlegum burðum. Ekki kom því á óvart að jafntefli væri niðurstaðan að leiktíma loknum. til þess að skera úr um sigurvegara mótsins þurfti því að grípa til framlengingar. Eftir hetjulega baráttu og vasklega framgöngu beggja liða var það opus sem tókst að skora hjá borgarlögmönnum í framlengingunni og stóð þar með uppi sem sigurvegari mótsins. Starfsmaður félagsdeildar krýndi sigurvegarana og í kjölfarið skáluðu viðstaddir í jólasnafs, venju samkvæmt! Knattspyrnunefndin

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.