Fréttablaðið - 28.11.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 28.11.2014, Blaðsíða 40
10 • LÍFIÐ 28. NÓVEMBER 2014 S vokölluð lífsstílsblogg hafa tröllriðið net heimum undanfarin ár og virð- ist ekkert lát vera á vin- sældum þeirra. Flest eiga þau það sameiginlegt að gefa les- endum góð og hvetjandi ráð um tísku, förðun, heilsu og mataræði. Þórunn Ívarsdóttir heldur úti einu langlífasta og vinsælasta lífsstíls- blogginu um þessar mundir. Bloggi sem eitt sinn var bara hugar fóstur en er í dag orðin aðalatvinna hennar. Persónulegur stílisti Chicago Þórunn er fædd og uppalin í Kópa- voginum en fluttist síðar bú ferlum í Garðabæinn þar sem hún út- skrifaðist af textíl- og fatahönn- unarbraut í Fjölbrautaskólanum þar í bæ. „Ég hef alltaf verið í ein- hverju hönnunartengdu frá að ég man eftir mér og eftir námið í Fjöl- brautaskóla Garðabæjar ákvað ég að fara í frekara nám erlendis í fatahönnun,“ segir Þórunn. Leið okkar konu lá svo til hinnar sól- ríku Kaliforníu, nánar tiltekið Los Angeles, en þar útskrifaðist hún sem fatahönnuður úr Fashion Insti- tute of Design and Merchandis- ing sumarið 2012. Meðfram nám- inu stofnuðu Þórunn og Anna Vala, frænka hennar, lífsstílsblogg sem blogg Þórunnar byggir á í dag. „Ég stofnaði bloggið ásamt frænku minni sem var sömu leiðis í námi við skólann úti. Það var upp- haflega tól til þess að segja fólk- inu heima frá því sem við vorum að gera. Á þeim tíma var ég í skemmtilegum „internship“ hjá fyrirtæki sem hannar skartgripa- línur fyrir Kim Kardashian og Ni- cole Ritchie. Íslenskum stelpum fannst gaman að fylgjast með og sagði ég oft frá vinnuvikunni minni og verkefnum. Fljótlega fór ég að fá fyrirspurnir um hitt og þetta. Það var þá sem að ég áttaði mig á því að þetta væri vettvangur fyrir mig til að deila hinum ýmsu ráðum og sniðugum hugmyndum.“ Anna Vala flutti heim til Ís- lands snemma árs 2012 en þá voru þær frænkur nýbúnar að setja síð- una á laggirnar og ákvað Þórunn að halda áfram að blogga. „Ég var að bíða eftir atvinnuleyfi í Banda- ríkjunum og var nýútskrifuð. Á þessum tíma var ég komin með þó nokkur atvinnutilboð og þar á meðal var staða aðstoðarhönnuðar hjá Forever 21. Þar sem ég var frá Íslandi voru ýmis atriði tengd at- vinnuleyfinu sem flæktu ráðning- ar mínar þar þannig að ég hætti við að taka því starfi en tók starfi hjá Nasty Gal sem er stærsti „on- line retailer“ í heimi,“ segir Þór- unn. Á meðan á dvöl hennar stóð í Bandaríkjunum var hún á sífelldu flakki enda margt og mikið sem þarf að upplifa og sjá á sem styst- um tíma. Hún kom meðal ann- Á þeim tíma var ég í skemmtilegum „internship“ hjá fyrirtæki sem hannar skartgripalínur fyrir Kim Kardashian. Friðrika Hjördís Geirsdóttir Umsjónarkona Lífsins ÉG TRÚI ÞVÍ INNST INNI AÐ ÉG SÉ GÓÐ FYRIRMYND ÞÓRUNN ÍVARSDÓTTIR er einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins. Hún fékk þá flugu í höfuðið þegar hún var í fatahönn- unar námi í Los Angeles að byrja að blogga um líf sitt þar. Bloggið fór á flug og er nú orðið hennar aðalatvinna og stærsta áhugamál. Þórunn lifði spennandi lífi í Bandaríkjunum en að lokum var það ástin sem dró hana aftur heim til Íslands. Þórunn Ívarsdóttir er einn vinsælasti lífs stíls- bloggari landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR IÐA-bókakaffi Vesturgata 2a 101 Rvk. opið til 22 alla daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.