Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 78

Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 78
Laust er til umsóknar starf sérfræðings / Reliability Engineer í verkfræðideild Icelandair. SÉRFRÆÐINGUR / RELIABILITY ENGINEER STARFSSVIÐ: Eftirlit og mat á tæknilegu uppgjöri viðhaldsskoðana flugflota Icelandair Rýni og mat viðhaldsgagna Umsjón með útgáfu upplýsinga um áreiðanleika flugflotans Samskipti og samvinna með fulltrúum Samgöngustofu Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta Leggja til og meta árangur breytinga á viðhaldskerfi Kostnaðarmat varðandi hugsanlegar breytingar á viðhaldskerfi Verkefnastjórnun Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR: Próf í verkfræði eða tæknifræði eða sambærileg menntun Góð færni í öflun og greiningu gagna Góð tölfræðikunnátta Mjög góð enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli er skilyrði Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur Mjög góð tölvukunnátta Mjög góðir samskiptahæfileikar Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði, sem og hæfileiki til hópvinnu Nánari upplýsingar veita: Unnar M. Sumarliðason I unnar@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 5. janúar 2015. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 21 25 1 2 /1 4 Vertu með í frábærum hóp ILVA e r glæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun sem orðin er þekkt meðal landsmanna fyrir gæði, verðlagningu og þjónustu. Við erum stolt af starfsfólki okkar og v iljum að starfsfólkið sé s tolt a f okkur. Helgarstarf Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum til afgreiðslu- og þjónustustarfa um helgar. Leggjum áherslu á snyrtimennsku, reglusemi og metnað f yrir a ð skila árangri í starfi. V innutími l augardaga 10:00-18:00, sunnudaga 12:00-18:00. Upplýsingar veitir Jóna í síma 842-4931 Þjónustufulltrúi - fullt starf Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi til starfa á þjónustuborði. Vinnutími er frá 11:00 - 18:30 alla virka daga og aðra hvora helgi ef þess er óskað. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, skipulagshæfileika og góða alhliða tölvukunnáttu. Þarf að geta unnið undir álagi. Þekking á Navision er kostur. Starfslýsing: Þjónustustörf, afgreiðsla á kassa, símsvörun, o.fl. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar veitir Jóna í síma 842-4931 Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun. Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann íbúðakjarna á heimilum fatlaðs fólks sem nýtur sólarhringsþjónustu. Ábyrgð: Forstöðumaður - ber ábyrgð á að íbúum sé veitt sú þjónusta og stuðningur sem þeir þarfnast í daglegu lífi. - stendur vörð um réttindi íbúa ásamt því að að efla möguleika þeirra til virkrar þátttöku í samfélaginu. - ber ábyrgð á daglegum rekstri íbúðakjarnans. - annast starfsmannahald með öllu sem því tilheyrir. - er í samstarfi við aðra þjónustuaðila eftir því sem við á. Hæfniskröfur: - Menntun á sviði þroskaþjálfafræða, sálfræði, félagsvísinda eða menntasviði. - Þekking og reynsla í málefnum fatlaðs fólks. - Reynsla af stjórnun og mannaforráðum. - Góð færni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Upplýsingar veitir Sigríður Daníelsdóttir í síma 421 6700 eða á netfanginu sigridur.danielsdottir@reykjanesbaer.is ATVINNA FORSTÖÐUMAÐUR ÍBÚÐAKJARNA Þjóðminjasafn Íslands er háskólastofnun og höfuðsafn á sviði menningar- minja og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningarminjum og sögu íslensku þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands starfar m.a. á grundvelli laga um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011 og laga um menningarminjar nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands auglýsir lausa til umsóknar Rannsóknarstöðu í nafni dr. Kristjáns Eldjárns Við Þjóðminjasafn Íslands er sérstök rannsóknarstaða tengd nafni dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands, sbr. 3. gr. a. laga um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011. Í reglugerð nr. 896/2006 segir: „Staðan er ætluð fræðimönnum, er sinna rannsóknum á sviði íslenskrar menningarsögu sem fellur undir starfssvið Þjóðminjasafns Íslands.“ Rannsóknaverkefnum sem unnið er að í rannsóknarstöðu Kristjáns Eldjárns er ætlað að efla rannsóknastarfsemi Þjóðminjasafns Íslands. Við ráðningu í stöðuna er m.a. tekið mið af rannsóknastefnu Þjóðminjasafnsins og stöðu þess sem háskólastofnunar. Til greina kemur að tengja sjálfstæða rannsókn við stór rannsóknaverkefni sem þegar er unnið eða hefur verið unnið að innan safnsins. Staðan er auglýst til eins árs. Fræðimaður skal senda inn umsókn, þar sem verkefnið er vandlega skilgreint og hvernig það verði til að efla menningarsögulegar rannsóknir. Verkefnið skal skilgreint sem eins árs verkefni. Umsókn skal fylgja greinargerð um mennt- un og reynslu af fræðistörfum. Verkefni, eins og það er afmarkað, lýkur með formlegum verklokum að ráðningartíma liðnum. Stefnt skal að því að niðurstöður rannsókna verði birtar á viðurkenndum fræðilegum vettvangi eftir verklok en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri, sýningu eða öðrum hætti innan Þjóðminjasafns Íslands. Rannsóknarniðurstöður skulu jafnframt varðveittar í Þjóðminja- safni Íslands. Fræðimaður sem gegnir rannsóknarstöðu Kristjáns Eldjárns hefur aðstöðu hjá og starfar innan rannsókna- og varðveislusviðs Þjóðminjasafnsins. Fræðimaður skal leggja sitt af mörkum til að efla rannsóknarstarf safnsins og taka þátt í að veita nýjum straumum inn í fræðilega umræðu. Í samræmi við ákvæði í reglugerð nr. 896/2006 ákvarðar Þjóð- minjavörður um launakjör fræðimannsins, innan marka kjara- samninga og fjárheimilda. Umsókn með verkefnislýsingu og ferilskrá sendist Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 43, 101 Reykjavík, eða á póstfangið starfsumsokn@thjodminjasafn.is, í síðasta lagi 29. janúar 2015. Upplýsingar eru veittar í síma 530 2200, eða í tölvupósti hjá Önnu Lísu Rúnarsdóttur, settum þjóðminjaverði (anna.lisa@thjodminjasafn.is).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.