Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 „Fólk úthrópar þessa menn sem ill-
menni og dusilmenni“
2 Mark Gylfa dugði ekki til gegn
Liverpool | Sjáðu mörkin
3 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í
jörðinni
4 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina
5 Fjörutíu lík og brak úr vélinni hafa
fundist
6 Carragher hrósaði Gylfa í hástert
Ræðir ekki Lost River
Greint var frá því í vikunni að Warner
Brothers myndi ekki sýna frum-
raun leikarans Ryans Gosling sem
leikstjóri í bandarískum bíóum en
myndin fékk slæma útreið á Cannes-
kvikmyndahátíðinni. Myndin verður í
staðinn gefin út á mynddiski í apríl.
Eins og komið hefur fram vann klipp-
arinn Valdís Óskarsdóttir myndina
með Gosling að hluta til hér á landi.
Valdís segist
ekkert vilja ræða
myndina en
hún segir það
vera óskrifaða
reglu að maður
ræði ekki
mynd sem sé
nýútkomin.
„Það verða
að líða
nokkur ár,“
segir Valdís.
- þij
Skiptar skoðanir um
væringar á DV
Ekki hafa farið framhjá neinum sem
fylgist með fréttum þær breytingar
sem hafa átt sér stað á DV. Skiptar
skoðanir eru um nýjustu breyting-
arnar, að Kolbrún Bergþórsdóttir
og Eggert Skúlason skuli taka við
ritstjórn DV.
Þó eru tveir gamlir fréttahaukar
og ritstjórar hæstánægðir með þessa
nýju ráðningu; þeir Hrafn Jökulsson
fyrrverandi ritstjóri Alþýðublaðsins
og Ólafur Stephensen, sem hefur
bæði ritstýrt Morgunblaðinu og
Fréttablaðinu.
Hafa þeir látið eftir
sér að Kolbrún
verði flottur rit-
stjóri og muni
gera
góða
hluti í
góðra
manna
og
kvenna
hópi.
- sa
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook
Gleðilegt nýtt ár!
Við óskum landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða.
Starfsfólk Íslandsbanka um land allt