Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 24
31. desember 2014 MIÐVIKUDAGUR| ÁRAMÓT | 24 LIGGUR Á KAFFISTOFUNNI Guðni Páll Viktorsson var fastur á hjartadeild Landspítalans dögum saman og lá á kaffistofu deildar innar vegna verkfalls lækna. Vegna verkfallsins vissi hann ekki hvað að sér amaði og hafði ekki farið í nauðsynlegar rannsóknir fjórum dögum eftir að hann var lagður inn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM TÓLF HESTAR Tólf hestar fundust drukknaðir í Bessastaðatjörn rétt fyrir jól. Hestarnir fóru út á ísinn og ísinn lét undan. Þyrla var notuð til að hífa hræin upp úr tjörninni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM GENGUR ÚT ÚR RÁÐUNEYTINU Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér embætti innanríkisráðherra í nóvember. Með því vildi hún skapa frið um störf ráðuneytisins og hlífa þeim sem lekamálið hafði bitnað illa á. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STÓRBRUNI Í SKEIFUNNI Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í júlí vegna stórbruna í Skeifunni. Eldurinn átti upptök sín í húsnæði efnalaugarinnar Fannar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SVELL Mikið annríki var á bráðamóttöku Landspítalans í janúar vegna slysa í hálk- unni. Eina helgina leituðu sjötíu manns sér aðstoðar. Borgin var gagnrýnd harkalega fyrir aðgerðarleysi hvað ruðning, söltun og sandburð varðar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.