Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 32
FÓLK|ÁRAMÓT 1. FREYÐANDI KIRSUBERJAKOKTEILL 60 ml kirsuberjalíkjör 15 ml límónusafi Kolsýrt vatn Fylltu kokteilhristarann af klaka. Hellið límónu- safanum og kirsuberjalíkjörnum yfir og hristið vel. Setjið ísmola í hátt glas og síið blönduna í glasið og fyllið svo með kolsýrða vatninu. Hrærið saman og skreytið með kirsuberi. Þessi er afar sætur og mjög sterkur. 2. GAMALDAGS VISKÍKOKTEILL 60 ml viskí 20 ml límónusafi 15 ml sykursíróp 1 tsk. grenadínsíróp Hristið allt saman í kokteilhristara með klaka. Fyllið glas að þremur fjórðu með muldum klaka og síið blönduna í glasið. Skreytið með appelsínu- berki. 3. MARTINI OG GIN Sletta af þurru vermút 60 ml þurrt gin Hellið smávegis af vermút í kalt glas. Hrærið ginið í kokteilhristara fullum af klaka og síið það svo í glasið. Berið fram með ólífu eða límónusneið. Einnig má hræra bæði vermútið og ginið í einu í klakafylltum hristara og sía blönduna svo í glasið. Ef ykkur finnst drykkurinn of þurr má bæta við vermút. 4. ÓÁFENGT LÍMÓNAÐI SEM FER VEL Í GLASI 100 gr ávaxtasykur Safi úr 4 límónum Klaki Mynta 1 l kolsýrt vatn Blandið sykrinum og límónusafanum í könnu. Setjið klakann út í, hellið kolsýrða vatninu yfir og hrærið. Setjið klaka og myntu í glösin og skreytið með límónusneið. Uppskriftirnar eru fengnar af www.mixthatdrink. com og www.bbc.co.uk GAMLÁRSPARTÍ ÁRAMÓTADRYKKIR Gamla árið er jafnan kvatt með góðum mat og guða- veigum. Við tíndum saman nokkrar uppskriftir að frískandi áramótakokteil- um til að fylla klingjandi glösin. SKÁL Á áramótum er tilefni til að skála í góðum drykkjum. 1 4 3 2 7 daga heilsunámskeið dagana 11.-18. janúar 2015 Komdu með! Á námskeiðinu lærum við að bera ábyrgð á eigin heilsu með því að huga að mataræði, reglulegri hreyfingu, streitu og andlegri heilsu. Á námskeiðinu er lögð áhersla á hressilega hreyfingu, hollt mataræði, fræðslu, slökun og útivist í fallegu umhverfi. Farið verður í markmiðasetningu í heilsueflingu og mikilvægi þess að horfa lengra fram í tímann. Verð pr. einstakling með gistingu er 145.000 kr. í einbýli en 135.000 kr. í tvíbýli. 70.000 kr. án gistingar. Hressandi námskeið fyrir þá sem vilja koma sér af stað, setja sér markmið varðandi hreyfingu og mataræði og huga að andlegri líðan. - berum ábyrgð á eigin heilsu Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands Nánari upplýsingar og skráning á heilsustofnun.is eða í síma 483 0300. ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT AKRANES • AKUREYRI • HÚSAVÍK • EGILSSTAÐIR • SELFOSS • REYKJANESBÆR • REYKJAVÍK Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin Ultra HD með Android
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.