Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 22
31. desember 2014 MIÐVIKUDAGUR| ÁRAMÓT | 22 ÞAU TÓKU VIÐ BORGINNI Nýr meirihluti borgarstjórnar var kynntur á blaða- mannafundi við Rafveituheimilið í Elliðaárdal. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, mætti á síðustu stundu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ELDGOSIÐ Í HOLUHRAUNI Mikil skjálftahrina hófst í Bárðarbungu um miðjan ágúst og lítið hraungos varð í Holuhrauni þann 29. ágúst. Það stóð í fáa klukkutíma og lauk samdægurs, en var forboði meiri tíðinda. Aðfaranótt 31. ágúst hófst öllu stærra gos í Holuhrauni. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN LEIÐRÉTTINGIN Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fór fram í Hörpu í nóvember. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði við þetta tilefni að dagurinn væri gleðistund fyrir heimilin í landinu og fyrir ríkisstjórnina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FERÐAMENN RUKKAÐIR Landeigendur hófu 600 króna gjaldtöku fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi í mars. Þeir innheimtu gjald þrátt fyrir að ríkið hefði á þeim tíma höfðað mál vegna gjaldtökunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HUNGURVERKFALL Afganskur hælisleitandi, Ghasem Mohammadi, fór í tíu daga hungurverkfall en hann hafði þá beðið í tvö ár hér á landi eftir úrskurði um dvalarleyfi. Hann bað um það eitt að mál hans yrði efnislega tekið fyrir. Þegar það var gert byrjaði hann að borða aftur. Máli Mohammadis lauk með því að hann fékk pólitískt hæli á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Eldur og ís Eldgosið í Holuhrauni hefur kraumað frá því síðsumars og kraumar enn. Fyrr um sumarið logaði eldur í Skeifunni og er óhætt að segja að samfélagsmiðlar hafi einnig logað enda hefur augnablik í Íslandssögunni líklega aldrei verið jafn vel skrásett. Slysadeildir voru yfirfull- ar af fólki sem hafði runnið á svellinu sem lá yfir borginni síðasta vetur. Ís á Bessastaða tjörn brast undan tólf hrossum sem þar drukknuðu. Skuldaleiðréttingin var kynnt, Hanna Birna sagði af sér, ferðamenn voru rukkaðir og ný borgarstjórn tók við völdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.