Fréttablaðið - 09.12.2015, Page 1

Fréttablaðið - 09.12.2015, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 8 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M i ð v i k u d a g u r 9 . d e s e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Stjórnarandstaðan vill réttlátari fjárlög. 16-22 sport Víkingaför Gunnars Nel- son aftur um UFC-heiminn. 24 Menning Erindi um bókina Mótun framtíðar í Öskju. 32 lÍfið Gott fólk á fjalirnar. 38-42 plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 SÖGURNAR SEM EKKI MÁTTI SYNGJA Gjafakort Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist. BORGARLEIKHÚSSINS borgarleikhus.is Sími 511 1900 - www.michelsen.is Michael Kors Darci 52.200 kr. Michelsen Tradition 73.000 kr. Kíktu á úrvalið hjá okkur á Laugaveginum, í Kringlunni eða í vefversluninni á michelsen.is Glæsilegar jólagjafir HeilbrigðisMál „Þegar maður ber þetta saman við Norðurlöndin þá sér maður að þar hafa ríki flest hver verið miklu opnari í því að leita leiða til þess að nýta samkeppnishvata til þess að draga úr kostnaði í heilbrigðis- þjónustu og líka til þess að bæta gæði þjónustunnar,“ segir Páll Gunnar Páls- son, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Unnið er að breytingum á fyrir- komulagi á greiðslum til heilsu- gæslustöðva til þess að stuðla að aukinni samkeppni á meðal heilsu- gæslulækna. Kerfið byggir á sænskri fyrirmynd. „Þetta eru breytingar í grunninn á greiðslu- og gæðakerfi heilsugæslunnar. Þannig að það verður búinn til gagnagrunnur þar sem verður miðlæg skráning á hverj- um og einum einstaklingi á heilsu- gæslu; uppfærð í rauntíma,“ segir Oddur Steinarsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Fjármagn mun þá fylgja hverjum ein- staklingi, þannig að ef skjólstæðingur færir sig af einni stöð yfir á aðra þá flyst fjármagnið með. Oddur segir að Sjúkratryggingar séu um þessar mundir að smíða skráningargagna- grunna og áætlað sé að prufukeyrslur á þeim byrji eftir áramót. Kerfið fari svo í gang með vorinu. Nýja kerfinu er ætlað að gera not- endum heilsugæslunnar auðveldara með að færa sig milli heilsugæslu- stöðva og auka  samkeppni milli heilsugæslustöðva um þá. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir veru- legar líkur á því að það öngstræti sem Íslendingar hafi ratað í á liðnum árum megi rekja til mistaka þar sem menn nýttu sér ekki þá samkeppnishvata sem þá voru til staðar. – jhh / sjá Markaðinn Boðar nýtt greiðslukerfi í heilsugæslu á næsta ári Áætlað er að nýtt greiðslukerfi vegna heilsugæslunnar verði prófað eftir áramót. Ætlunin að auðvelda notendum að flytja sig milli stöðva. Forstjóri Samkeppnis- eftirlitsins segir mikilvægt að nýta þá samkeppnishvata sem mögulegt er. Þetta eru breytingar í grunninn á greiðslu- og gæðakerfi heilsugæslunnar. Oddur Steinarsson, lækningaforstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu lÍfið Til að forðast árekstur við bardaga Gunnars Nelson á laugar- daginn ætlar bandaríski rapparinn RA the Rugged Man að grípa til þess ráðs að gera hlé á tónleikum sínum. Rapparinn ætlar jafnframt að lýsa bardaganum, sem verður varpað upp á risatjald, en hann er annál- aður unnandi bardagaíþrótta. Fleiri erlendir rapparar stíga á svið í Iðnó sama kvöld, þar á meðal hinn 17 ára gamli A-F-R-O, sem hefur vakið athygli fyrir skemmtilegan orða- forða. – kak / sjá síðu 40 Rappar og lýsir slagnum Jólasýning í Austurbæ Árleg sýning Listdansskóla Íslands var sérlega glæsileg í ár. Ungir og efnilegir nemendur í listdansi dönsuðu spunadansa, nútímadansa og klassískan ballett. Atriði nemenda úr hinu klassíska ballettverki Hnotubrjótnum færðu áhorfendum jólaandann. Fréttablaðið/VilhelM 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 A -F E 6 4 1 7 9 A -F D 2 8 1 7 9 A -F B E C 1 7 9 A -F A B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.