Fréttablaðið - 09.12.2015, Side 29

Fréttablaðið - 09.12.2015, Side 29
LúxusmúsLí Díana Rós A. Rivera býr til múslí fyrir jólin og gefur þeim sem hún elskar. Hún heldur úti matarblogginu La cocina. síða 2 900 kr. afsláttur af skötuhlað- borðinu 9.-20. desember, aðeins 2.000 kr. á mann. Klipptu miðann út og hafðu hann með þér. Gildir ekki 21-22. des. og á Þorláksmessu. 2.000 kR. í hádeginu í dag kyndir Magnús Ingi Magnússon undir skötupottunum á Sjávarbarnum og þar með hefst árleg skötuveisla hans sem margir bíða í eftirvæntingu. Hann og hans fólk stendur svo yfir pottunum þar til allir eru orðnir mett- ir á Þorláksmessukvöld. Verðið á skötuhlað- borðinu er í lágmarki, aðeins 2.900 kr. á mann. Stærri hópar þurfa að panta borð og einstak- lingar og minni hópar ættu að hafa það í huga fyrir Þorláksmessu og dagana á undan. „Fólk er sólgið í skötuna og við höfum því sífellt verið að færa okkur framar í desember,“ segir Magnús Ingi og full- yrðir að bæði sjóað fólk og viðvaningar fái skötu við sitt hæfi, en hann verkar hana sjálfur. „Við bjóðum upp á mis- kæsta skötu – milda, miðlungs og sterka. Svo er fjölmargt fleira á hlaðborðinu; kæst tindabikkja, skötustappa, saltfisk- ur, siginn fiskur, plokkfiskur, fiskibollur, síldarréttir og grafin langa. Meðlætið er svo við hæfi, eins og soðnar kartöflur, rófustappa, rúgbrauð og smjör, hamsar og sérverkaður hnoðmör.“ Líf og fjör er á Facebook-síðu Sjávarbarsins í tilefni skötu- veislunnar. „Við ætlum að bjóða nokkrum heppnum í skötu sem taka þátt í örlitlum leik með okkur,“ segir Magnús Ingi. „Þann- ig að það er um að gera að kíkja á síðuna okkar.“ Skötuhlaðborðið er í boði jafnt í hádeginu sem á kvöldin og allan daginn á Þorláksmessu og dagana á undan. Allar nánari upplýsingar um skötuveisluna er að finna á vef Sjávar- barsins, sjavarbarinn.is skÖTuVEIsLA í TVÆR VIkuR sJÁVARBARINN kYNNIR Hin árlega skötuveisla á Sjávarbarnum við Granda- garð byrjar strax í dag og veitir ekki af. Íslendingar eru vitlausir í kæsta skötu. síVINsÆL „Fólk er sólgið í skötuna og við höfum því sífellt verið að færa okkur framar í desember,“ segir Magn- ús Ingi Magnússon hjá Sjávarbarnum. Mynd/gva DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Skemmtipakkinn 365.is | Sími 1817 FRÁBÆR DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tryggðu þér áskrift á 365.is 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 B -2 0 F 4 1 7 9 B -1 F B 8 1 7 9 B -1 E 7 C 1 7 9 B -1 D 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.