Fréttablaðið - 09.12.2015, Síða 32

Fréttablaðið - 09.12.2015, Síða 32
Fólk|jól Hátíðarilmur 1 ½ bolli trönuber fersk 3 appelsínur skornar í tvennt 3 kanilstangir 2 stk. stjörnuanís 1 tsk. negulnaglar 1 ½ cm fersk engiferrót 1 vanillustöng og gott að bæta 1 msk. af vanilluextrakti líka út í Lítil grein af greni 1 bolli eplaedik eða trönuberja- safi Vatn eftir þörfum Allt hráefnið fer í sæmilega stór- an pott. Fyllið pottinn að 3/4 af vatni og skellið á helluna. Látið suð- una koma hægt upp, lækkið þá hit- ann og látið malla rólega. Bætið við vatni eftir þörfum en gott er að láta blönduna malla í um það bil 4 tíma yfir daginn, slökkva þá undir og láta standa til morguns. Þá má kveikja aftur undir og láta malla í 4 tíma. Munið bara að bæta við vatni eftir þörfum. www.halfbakedharvest.com Hátíðarilmur í Hús á aðventu jólin koma Sérstakur ilmur fyllir jafnan heimilið á aðventunni og fátt kemur okkur í meira jólaskap en ilmur af smákökum í ofninum. Kertaljós og klæðin rauð … er yfirskrift sýningar Handverks og hönnunar sem stendur nú yfir á Skörinni, Aðalstræti 10. Níu lista- menn sýna verk sín á sýningunni og þar af fimm leirlistamenn, þau Bjarni Viðar Sigurðsson, Guðný M. Magnúsdóttir, Inga Elín, Mar- grét Jónsdóttir og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir. Þórdís Jónsdóttir sýnir púða og Philippe Ricart handofið teppi en einnig er á sýningunni Sindra- stóllinn í selskinni frá GÁ hús- gögnum, hönnun Ásgeirs Einars- sonar, og stóllinn „Heimalningur“ sem byggir á gamalli íslenskri hönnun og er nú framleiddur af Bólstursmiðjunni. Sýningin er opin alla daga vik- unnar og stendur til 4. janúar. Kertaljós og Klæðin rauð … Jólasýning á Skörinni. Jólaleg stemning ríkir í Aðalstræti 10, elsta húsi Reykjavíkur, en þar stendur nú yfir samsýning níu listamanna og hönnuða. samsýning Alls sýna níu listamenn verk sín á sýningunni. íslensk Hönnun Meðal hluta á sýningunni er Sindrastóll Ásgeirs Einarssonar. ilmandi Hráefni Auðveldlega má búa til ilmandi seyði úr því sem finnst í skáp- unum. Mynd/#hAlFbAkEdhArvESt í eina tíð þýddi ilmurinn af nýjum eplum að jólin voru að koma og þá finnst okkur flestum lyktin af nýflysjuðum mandarínum jólaleg. En hvaða lykt sem það er sem kemur okkur í jólaskap getum við öll verið sammála um að heimilið verður notalegra þegar það ilmar af hátíðleik. Auðveldlega má koma sér í jólaskapið með því að búa til ilmandi seyði í potti sem mallar drjúgan hluta úr degi á hellunni. Ýmiss konar hráefni hentar í seyðið. Einhvers konar sítrusávextir og krydd sem til eru í skápunum. Eftirfarandi upp- skrift að hátíðarilmi er fengin af síðunni www.halfbakedharvest. Gleðilegt uppeldi Margrét Pála Ólafsdóttir Leynigarður Johanna Basford Fiskarnir hafa enga fætur Jón Kalman Stefánsson Sorcerer’s Screed Skuggi 2. 3. 4. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir Eitthvað á stærð við alheiminn Jón Kalman Stefánsson Nigella á ítölskum nótum Nigella Lawson Stríðsárin 1938-1945 Páll Baldvin Baldvinsson Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 6. 8. 9. 10. 1. METSÖLULISTI Bókabúðar Máls og menningar 26. nóv - 3. des 2015 5. 7. Sogið Yrsa Sigurðardóttir 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 9 B -0 8 4 4 1 7 9 B -0 7 0 8 1 7 9 B -0 5 C C 1 7 9 B -0 4 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.