Fréttablaðið - 09.12.2015, Page 54

Fréttablaðið - 09.12.2015, Page 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur 9. desember 2015 Bókmenntir Hvað?  Jólafundur bókmenntahóps U3A Hvenær?  19.30 Hvar?  Félagsmiðstöðin ,Hæðargarði 31 Þetta er jólafundur og í tilefni af því er Jórunn Sigurðardóttir útvarps- maður gestur kvöldsins. Rætt um bækur ársins, jólabækurnar og verðlaun í bókmenntaheiminum. Allir velkomnir. Aðgangseyrir er 500 krónur. Hvað?  Höfundakvöld Hvenær?  20.00 Hvar?  Kex Hostel – Gym&Tonic Salurinn Undanfarnar vikur hafa farið fram höfundakvöld í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands, þar sem skáld koma fram, spjalla um og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Það er húsráð Gunnarshúss sem skipuleggur höfundakvöldin, en svo vill til að allir meðlimir húsráðsins, þau Bryndís Björgvins- dóttir, Hallgrímur Helgason, Kristín Svava Tómasdóttir og Þórdís Gísladóttir, sendu einnig frá sér nýjar bækur í haust. Þau blása nú til höf- undakvölds utan- húss, með fulltingi Marteins Sindra Jónssonar tónlistar- manns. Allir eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Handverk Hvað?  Kertaljós og klæðin rauð Hvenær?  9.00 Hvar?  Aðalstræti 10 Við Aðalstræti 10 stendur elsta hús Reykjavíkur og þar er mikil jóla- stemning um þessar mundir, þar sem sýningin Kertaljós og klæðin rauð, þar sem handverk og hönnun er í hávegum haft. Eru sýnendur m.a. Bjarni Viðar Sigurðsson, Guðný M. Magnúsdóttir, Inga Elín, Margrét Jónsdóttir og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir. Þórdís Jónsdóttir og Philippe Ricart sýna handofið teppi en einnig er á sýningunni Sindra- stóllinn í selskinni frá GÁ húsgögn- um (hönnun Ásgeirs Einarssonar) og stólinn „Heimalningur“ sem byggir á gamalli íslenskri hönnun og er nú framleiddur af Bólstursmiðjunni. Sýningin er opin alla daga vikunnar. Tónlist Hvað? Kúnstpása – Ópera á aðventu! Hvenær? 12.15 Hvar? Norðurljós, Hörpu Andri Björn Róbertsson bass- baritón kemur fram ásamt píanóleikaranum Janet Haney. Miða- verð er 1.500 krónur. Hvað?  Hátíð í bæ Hvenær?  19.00 Hvar?  Iða – Íþróttahús FSu á Selfossi. Níundu jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram í kvöld og verður vart þver- fótað fyrir hæfileikaríku tónlistarfólki sem færir gestum jólastemningu beint í æð. Fram koma þau Karítas Harpa Davíðs- dóttir, Karlakór Selfoss, Hera Björk Þórhalls- dóttir, Labbi, Söngtríóið Iðunn, Margrét og Berg- þóra, Sönghópurinn Harmony, stórbassinn Davíð Ólafsson og tenórinn Stefán Íslandi yngri, söngdúettinn Bessi og Dísa og Barnakór Hvols- skóla. Undirleik annast Tríó Vignis Þórs Stefánssonar. Sigþrúður Harðar- dóttir er kynnir. Miðasala á midi.is Hvað?  Aðventutónleikar Flugfreyju­ kórs Icelandair 2015 Hvenær?  20.00 Hvar?  Háteigskirkja Flugfreyjukórinn mun skapa innilega jóla- stund í kirkjunni í kvöld og eru allir velkomnir. Aðangur ókeypis. Hvað? SVIN (DK) / Kælan mikla / Xheart á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naust­ unum Bandið SVIN, frá Dan- mörku stígur á svið í Húrra í kvöld ásamt íslensku böndunum Kælunni miklu og Xheart. Miðaverð 1.000 krónur. Hvað? Aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar Hvenær? 20.00 Hvar? Digraneskirkja Árlegir aðventutónleikar kvenna- kórsins. Efnisskráin er fjölbreytt með íslenskum og erlendum jólalögum og sérstakur gestur verður óbóleikarinn Peter Tompkins, píanóleikari er Sól- veig Anna Jónsdóttir og kórstjóri Ingi- björg Guðjónsdóttir. Að tónleikum loknum er gestum boðið að þiggja kaffi og heimabakaðar jólasmákökur. Miðaverð við inngang er 3.000 krónur. Hvað? Múlinn Jazzklúbbur: Sigurður Flosason og Stefan Bauer Hvenær?  21.00 Hvar?  Björtuloft, Hörpu Saxófónleikarinn Sigurður Flosa- son og víbrafónleikarinn Stefan Bauer leika eigin dúóútgáfur af þekktum djassstandördum. Miða- verð er 2.000 krónur. Hvað?  Jólatónleikar Borgardætra Hvenær?  21.00 Hvar?  Café Rosenberg Hinir árlegu jólatónleikar Borgar- dætra á Rosenberg fara fram í kvöld og er efnisskráin þéttpökk- uð af jólalögum úr ýmsum áttum. Miðasala á midid.is Hvað?  Trúbadorinn Siggi Þorbergs Hvenær?  21.00 Hvar?  American bar Hvað?  Dj De La Rosa Hvenær?  22.00 Hvar?  Prikið Hvað?  Dj Jésús Hvenær?  22.00 Hvar?  Big Lebowski Hvað?  Dj John BRNLV Hvenær?  22.00 Hvar?  Kaffibarinn Hvað?  Trúbadorarnir Ellert og Roland Hvenær?  22.00 Hvar?  English Pub Önnur afþreying Hvað?  Fljótandi gongslökun á að­ ventunni Hvenær?  20.30 Hvar?  Salalaug, Kópavogi Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari mætir með gongið í laugina í kvöld og býður gestum að fljóta og njóta undir tónum gongsins. Flotbúnaður verður á staðnum og hægt að fá lánað. Aðgangur er ókeypis, en greiða þarf ofan í sundlaugina. Hvað?  Bjórakademían Hvenær?  18.00 Hvar?  Bryggjan Brugghús Bryggjan Brugghús býður upp á bjór- skóla fyrir áhugasama í samstarfi við Bjórakademíuna þar sem einstakl- ingar og hópar geta verið með og náð sér í bæði skemmtun og fróðleik umvafin öllu því besta sem nútíma bjórmenning hefur upp á að bjóða. Steinn Stefánsson er meðal kennara. Hvað?  Stjörnur og stríð pub quiz Hvenær?  20.30 Hvar?  Stofan, Vesturgötu 3 Þemað í kvöld verður Stjörnur og stríð – Star Wars, sólstjörnur, Holly- wood-stjörnur, heimsstyrjaldir, þjóðarmorð, endaþarmsop og allt annað sem kallast gæti stjarna eða stríð. Aðgangur ókeypis. Uppistand Hvað?  Jólauppistand Hvenær?  22.00 Hvar?  Íslenski rokkbarinn Árlegt jólauppistand Uppistand.is er farið af stað og munu þau Jón Víðis töframaður, Jonathan Duffy, Sigurður Anton og Elva Dögg sjá um að grínast í kvöld. Aðgangseyrir 1.000 krónur. Leiklist Hvað?  Frumsýning The Most Wond er­ ful Time of The Year Hvenær?  20.30 Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði The Most Wonderful Time of The Year er nýtt verk um hefðir og sögur sem tengjast jólunum á Íslandi og er það samið með það í huga að færa sögurnar nær nútímanum. Grýla, jólasveinarnir og blessuð börnin stíga á svið í nýju jólaleikriti í Bæjar- bíói Hafnarfirði. Er leikritið hugsað fyrir erlenda ferðamenn til að kynn- ast hefðum Íslendinga betur, og fer því fram á ensku. Miðaverð er 2.500 krónur. Málþing Hvað?  Suðupotturinn Ísland. Hvernig byggjum við fordómalaust samfélag? Hvenær?  20.00 Hvar?  Ráðhús Reykjavíkur Rauði krossinn á Íslandi, í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvogen, býður til málþings í dag þar sem verða flutt stutt erindi um íslenska sjálfs- mynd, umburðarlyndi og framtíð íslensks samfélags án aðgreiningar og fordóma. Munu Goddur, Anna Lára Steindal, Susan Rafik Hama, Helgi Hrafn Gunnarsson og Áshildur Linnet taka til máls. Eva María Jóns- dóttir er fundarstjóri og eru allir vel- komnir. Kvennakór Garðabæjar efnir til sinna árlegu aðventutónleika í Digraneskirkju í kvöld klukkan 20.00. Bryndís Björgvinsdóttir Hera Björk Virgin Mountain ENG SUB 20:00 Valley of Love 22:00 Glænýja Testamentið 22:00 Rams / Hrútar ENG SUB 22:00 Macbeth 17:45 Dheepan 17:45 Sparrows / Þrestir ENG SUB 18:00 45 years 20:00 The Program 20:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 KRAMPUS 5:45, 8, 10:45 HUNGER GAMES 4 5:15, 8, 10:10 THE NIGHT BEFORE 8, 10:10 GÓÐA RISAEÐLAN 5:15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar bio. siSAM KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRIKEFLAVÍK ÁLFABAKKA IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 8 - 10:40 SURVIVOR KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50 THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 5:50 SOLACE KL. 10:10 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 IN THE HEART OF THE SEA 2D VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 IN THE HEART OF THE SEA 3D ÓTEXTUÐ KL. 9 SURVIVOR KL. 8 - 10:10 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 6:30 THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 5:50 - 8 SOLACE KL. 8 - 10:40 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 EVEREST 2D KL. 10:10 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:30 - 8 - 10:35 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:40 SOLACE KL. 5:40 - 8 SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:20 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SURVIVOR KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 SPECTRE KL. 5:20 - 8:30 - 10:20 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 8 - 10:40 KRAMPUS KL. 8 HUNGER GAMES 2D KL. 10:20 EGILSHÖLL  DAILY MIRROR  THE TIMES COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS Frá þeim sömu og færðu okkur  THE WRAP  THE PLAYLIST  LOS ANGELES TIMES  THE NEW YORK TIMES CHRIS HEMSWORTH FER FYRIR ÚRVALSLIÐI LEIKARA Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND SAGAN UM MOBY DICK BYGGIR Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM – ÞETTA ER SÚ SAGA. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM RON HOWARD Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is Tom Hanks magnaður í kaldastríðstrylli Steven Spilebergs Frumsýnd 17. desember FORSALA HAFIN 9 . d e s e M B e r 2 0 1 5 M I Ð V I K U d A G U r34 M e n n I n G ∙ F r É T T A B L A Ð I Ð 0 8 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 9 B -2 A D 4 1 7 9 B -2 9 9 8 1 7 9 B -2 8 5 C 1 7 9 B -2 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.