Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2013, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2013, Blaðsíða 38
38 Afþreying 4.–6. janúar 2013 Helgarblað Bradley James hættir í Merlín n Vill snúa sér að öðrum verkefnum B radley James sem leikur Artúr konung í þáttunum um galdra- karlinn Merlín hef- ur staðfest að hann muni ekki taka þátt í mögu- legu framhaldi á gerð þátt- anna. Lokaþáttur Merlín var sýndur á BBC á aðfangadag en orðrómur hefur verið á kreiki um að gerð þáttanna verði haldið áfram eða að ráð- ist verði í gerð kvikmyndar. „Það hefur verið rætt um þetta en ég held að það sé tími til kominn fyrir mig að stíga til hliðar sem Artúr konungur,“ sagði James í viðtali við Los Angeles Times. „Við hefðum getað gert þáttaröð númer sex og grætt fullt af peningum en það hefði bara ekki verið rétt. Það er ekki það sem maður á að stefna á í lífinu. Maður á að stefna að því að gera góða hluti sem fólk hefur gaman af. Ég er ekki viss um að ein þáttaröð í viðbót hefði gert einmitt það,“ sagði hann og bætti við að hann hlakki til að takast á við ný verkefni. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 4. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Skaup Veronika í viðtali Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Fjólublár. Hvaða mat metur þú hvað mest? Hamborgarhryggur er bestur. Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? Vatn. Hver er uppáhaldsrithöfundur- inn þinn? Suzanne Collins Hver er áhugaverðasta bók sem þú hefur lesið? Hungurleikarnir er án efa besta bók sem ég hef lesið. Hver er uppáhaldsbíómyndin þín? Allar Harry Potter-mynd- irnar. Hver uppáhaldssjónvarps- þátturinn þinn? Gossip Girl, Friends og Glee. Uppáhaldsleikari? Leonardo DiCaprio. Uppáhaldsleikkona? Blake Lively. Hvernig tónlist hlustar þú á? Alls konar, en aðallega popptónlist. Hvert er besta mót ferilsins? Norðurlandamót stúlkna í Danmörku, var svo nálægt því að vinna! Hver er besta skák þín á ferlinum? Mjög margar góðar, en man ekki í augna- blikinu eftir einhverri sem stendur upp úr. Hver er uppáhaldsskákmaðurinn þinn? Pabbi og Karpov. Hvaða skákbók hefur haft mest áhrif á þig? Fléttan. Í hverju eru skákmenn sérstaklega góðir í? Hugsa fram í tímann. Áttu þér hjátrú varðandi taflmennsku? Nei, slíkt er þvæla. Hvert er besta skáklandið í heiminum? Rússland. Hver værir þú til í að vera ef þú værir ekki Veronika Steinunn Magnúsdóttir? Fugl, því að þá gæti ég flogið. Með hvaða þremur einstaklingum værirðu til í að fara út að borða með? Leonardo DiCaprio, Justin Bieber allavega svo veit ég ekki alveg hver þriðji aðilinn væri. Er eitthvað sem þig langar svakalega mikið að læra eða kunna? Mig langar að verða góð á skíðum, elska að fara á skíði. Hvað óttas þú? Hiklaust köngulær. Hvaða hlut myndir þú bjarga úr eldi? Tölvunni. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.05 Ástar- eldur(Sturm der Liebe) 15.55 Undur sólkerfis- ins – Framandi líf (5:5) Heimildamynda- flokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúru- undur í geimnum undir leiðsögn prófessors Brians Cox. e. 16.55 Grettir (9:9) (Garfield Show) 17.20 Babar (3:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.44 Bombubyrgið (15:26) (Blast Lab) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (2:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngvaskáld (Helgi Björns) Helgi Björns flytur nokkur laga sinna að viðstöddum áheyr- endum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Útsvar (Akranes - Fljóts- dalshérað) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Akraness og Fljóts- dalshéraðs. . 21.30 Starfsmaður mánaðarins 5,3 (Employee of the Month) Slugsari tekur sig á til að reyna að ganga í augun á nýrri samstarfskonu en fær harða samkeppni. Leikstjóri er Greg Coolidge og meðal leikenda eru Jessica Simpson, Dane Cook og Dax Shepard. Bandarísk gamanmynd frá 2006. 23.20 Smáfiskar 6,2 (Little Fish) Konu í Sydney, fyrrverandi heróínsjúklingi, er boðið að taka þátt í fíkniefnaviðskiptum og bjarga þannig fjárhag sínum. Leikstjóri er Rowan Woods og meðal leikenda eru Cate Blanchett, Sam Neill og Hugo Weaving. Áströlsk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.10 Banks yfirfulltrúi: Leikur að eldi (1:3)(DCI Banks: Playing with Fire) Bresk sakamála- mynd. Alan Banks lögreglu- fulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (22:22) 08:30 Ellen (9:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:15 Two and a Half Men (4:16) (Tveir og hálfur maður) 10:40 Til Death (7:18) (Til dauðadags) 11:05 Masterchef USA (10:20) 11:50 The Kennedys 7,6 (4:8) (Kennedy fjölskyldan) 12:35 Nágrannar 13:00 Semi-Pro (Hálfatvinnumenn) 14:45 Sorry I’ve Got No Head 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (69:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (18:22) 19:45 Týnda kynslóðin (16:24) 20:10 MasterChef Ísland (3:9) 21:00 The Break-Up 5,8 Bráð- skemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. Bæði fá þau ráð frá vin- um og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi. 22:45 Transsiberian 6,7 Dularfull spennumynd með Woody Harrelsson, Emely Mortimer og Ben Kingsley í aðalhlutverkum. Amerískt par lendir í ógnvekj- andi aðstæðum þar sem þau ferðast með Síberíulestinni frá Kína til Moskvu því þegar morð er þar framið er erfitt að átta sig á því hverjum er hægt að treysta um borð. 00:35 The Wolfman 02:15 Wedding Daze (Brúðkaupsringl- un) 03:45 The Marine 2 05:15 Semi-Pro (Hálfatvinnumenn) Will Ferrell og Woody Harrelson eru drepfyndnir í þessari hressilegu gamanmynd um sjálfskipuðu goðsögnina Jackie Moon, eiganda, þjálfara og aðalleikmann ömurlegasta körfuboltaliðs sem sögur fara af. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:55 Top Chef (4:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Frægur matreiðslu- maður kemur í heimsókn og keppendur etja kappi um besta réttinn. 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:10 Survivor (9:15) (e) Einn vinsæl- asti þáttur SkjásEins frá upphafi snýr nú aftur. Að þessu sinni verða keppendur að þrauka á Samóa eyjum, allt þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 19:00 Running Wilde (7:13) (e) 19:25 Solsidan (7:10) (e) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Hjónaleysin Alex og Anna eru orðin ansi þreytt á því hversu mikinn áhuga vinir þeirra hafa á efnislegum gæðum. 19:50 Family Guy (1:16) 20:15 America’s Funniest Home Videos (42:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:40 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Mæðgurnar Donna og Talana spreyta sig á ýmsum þrautum, þar á meðal einni nýrri sem nefnist „Human Burrito.“ 21:25 The Biggest Loser (1:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 22:55 Women in Trouble 5,8 (e) Gamanmynd frá 2009 nokkrar konur sem eiga við fyrstu sýn lítið sameiginlegt en sögur þeirra tvinnast saman á einum örlagaríkum degi. Í hópnum eru m.a. klámstjarna, flugfreyja, sálfræðingur, nuddkona, barþjón og vændiskona. Það eina sem þær eiga sameiginlegt eru vandræði. Aðalhlutverkin leika Carla Gugino, Adrianne Palacki, Dan Mailley, Connie Britton, Caitlin Keats, Simon Baker og Sarah Clarke. Leikstjóri er Sebastian Gutierrez. 00:30 Excused 00:55 House (16:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Ungur ís- hokkíleikari hnígur niður í kjölfar bardaga á svellinu og House er ráðþrota. 01:45 Last Resort (6:13) (e) 02:35 Prayers for Bobby (e) Einstök kvikmynd frá árinu 2009 sem tilnefnd var til fjölda verðlauna. Myndin fjallar um konu sem tekst á við sjálfsvíg sonar síns. Aðalhlutverk eru í höndum Sigourney Weaver. 04:05 Pepsi MAX tónlist 17:35 FA bikarinn - upphitun 18:05 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Spartak Moskva) 19:45 Feherty (Bubba Watson á heimaslóðum) 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 HM í handbolta 2011 (Ísland - Noregur) 22:20 UFC Live Events 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Svampur Sveinsson 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:55 UKI 09:05 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Latibær (11:18) 10:10 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurmennið 17:45 Njósnaskólinn (11:13) 18:15 Doctors (106:175) 19:00 Ellen (69:170) 19:40 Það var lagið 20:40 Idol-Stjörnuleit 21:50 Idol-Stjörnuleit 22:15 Entourage (11:12) 22:50 Það var lagið 23:55 Idol-Stjörnuleit 01:05 Idol-Stjörnuleit Fimm söngv- arar halda áfram keppni. Ertu búin(n) að greiða atkvæði? 01:30 Entourage (11:12) 02:00 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 07:35 US Open 2012 (4:4) 13:35 Tyco Golf Skills Challenge (1:1) 17:35 Inside the PGA Tour (1:47) 18:00 Golfing World 18:50 US Open 2000 - Official Film 19:50 Champions Tour Year-in- Review 2012 (1:1) 20:45 PGA TOUR Year-in-Review 2012 (1:1) 21:40 Golfing World 22:30 Tournament of Champions 2013 (1:4) 03:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Gestagangur hjá Randver 21:30 Eldað með Holta ÍNN 12:45 10 Items of Less 14:05 Muppets, The 15:45 Dodgeball: A True Underdog Story 17:20 10 Items of Less 18:40 Muppets, The 20:25 Dodgeball: A True Underdog Story 22:00 Tower Heist 23:45 Ray 02:15 w Delta z 04:00 Tower Heist Stöð 2 Bíó 15:05 Wigan - Man. Utd. 16:45 Southampton - Arsenal 18:25 Chelsea - QPR 20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Man. City - Stoke 23:40 Liverpool - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Ekki ofmetnast Margir ætla sér stóra hluti eftir allt átið yfir jólin. Mundu samt að setja þér raunhæf markmið. Artúr konungur Framleiðendur þurfa að finna nýjan leikara í hlutverkið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.