Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2013, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2013, Síða 39
Afþreying 39Helgarblað 4.–6. janúar 2013 Nördasæla með meiru Þ að er vandmeðfar- ið að búa í mann- legu samfélagi. Á hverri stundu máttu búast við að þú verð- ir spottaður fyrir jafnvel ör- stutt sund á móti straumn- um – hjarðeðlið er sterkt. Þess vegna er ég alltaf að passa mig að vera ekki nörd. Það getur stefnt framtíð gena minna í hættu, og þar með gert líf mitt tilgangslaust, að synda á móti straumnum. Því hlýtur allt mitt eðli að berjast gegn því. En stundum verður sterkasta eðlið bugað. Sterk ást þarf að vera til staðar til þess að einhver myndi klæða sig upp í Miðgarðsmúnder- ingu og hírast í vetrarkuld- anum fyrir utan Nexus, og stefna þar með framtíð gena sinna í hættu. Það þarf ást, líkt og þá sem ég hef á Gandalfi – og hef reyndar alltaf haft eftir að hann tók Balrogginn í bakaríið með stafinn einan að vopni. Ég verð reyndar að viðurkenna að ég beið ekki fyrir utan Nexus til þess að fá miða á forsýningu Hobb- itans. En ég væri líklegur til þess, hefði ég fetað í spor ofurmennis Nietzsches af meiri festu – og gæti þar með sætt mig við tilhugsunina um tilgangslaust líf dauðra gena. Þess í stað fel ég mig inni í hjörðinni og upplifi nörda- sælu mína í felum, í myrkum bíósal, og einungis á frum- sýningunni – en ekki forsýn- ingunni. Myndin var upplif- un með meiru – Hobbitinn er sannkallað listaverk, lifandi í sínum 48 ramma háskerpu þrívíddardýrðarljóma. Ýmislegt misjafnt var reyndar á seyði hjá þýðand- anum, sem heldur víst að orðið „brown“ þýði „rauð- ur“. Ráðagestur rauði, sem reyndar er brúnn, var líka frekar kjánalegur karakter. En ég get ekki annað sagt en að Peter Jackson hafi enn og aftur tekist að koma hreinni epík á hvíta tjaldið. Laugardagur 5. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (2:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (29:52) 08.23 Kioka (15:26) 08.30 Úmísúmí (12:20) 08.53 Spurt og sprellað (28:52) 08.58 Babar (16:26) 09.20 Grettir (11:52) 09.31 Nína Pataló (4:39) 09.38 Skrekkur íkorni (12:26) 10.01 Unnar og vinur (14:26) 10.25 Söngvaskáld (Helgi Björns) Helgi Björns flytur nokkur laga sinna að viðstödd- um áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 11.05 Útsvar (Akranes - Fljótsdals- hérað) 12.05 Landinn 12.35 Gengið um göturnar (Þingholtin í Reykjavík) Egill Helgason skoðar sig um í Þingholtunum í Reykjavík og ræðir við Guðjón Friðriksson sagnfræðing um sögu þeirra. 13.25 Þungarokksveitin Anvil (Anvil! The Story of Anvil) 14.50 Nikulás litli (Le petit Nicolas) Frönsk bíómynd frá 2009. Nicolas á góða foreldra og vini og vill ekki að neitt breytist. Dag einn kemst hann að því að ógn vofir yfir: mamma hans er ófrísk. Leikstjóri er Laurent Tirad og meðal leikenda eru Maxime Godart, Valérie Lemercier og Kad Merad. e. 16.20 EM í fótbolta 2012 16.50 Hvað veistu? - Svefnrann- sóknir og engisprettur 17.23 Friðþjófur forvitni (1:10) (Curious George) 17.46 Leonardo (1:13) (Leonardo, Ser.I) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (8:13) 20.30 Áramótaskaup 2012 21.25 Súkkulaði 7,3 (Chocolat) Einstæð móðir flyst með sex ára dóttur sína í franskt sveitaþorp og opnar þar súkkulaðibúð. Henni er tekið fálega í fyrstu en þegar þorpsbúar komast á bragðið hýrnar heldur yfir þeim. Leikstjóri er Lasse Hallström og meðal leikenda eru Juliette Binoche, Judi Dench, Alfred Mol- ina, Lena Olin og Johnny Depp. Bresk/bandarísk bíómynd frá 2000. 23.25 Ástríðustef (Passion Play) Seinheppinn trompetleikari bjargar engli úr klónum á miskunnarlausum glæpamanni. Leikstjóri er Mitch Glazer og meðal leikenda eru Mickey Rourke, Megan Fox og Bill Murray. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Griffin og Phoenix Þetta er rómantísk gamanmynd um par sem lendir í miklum erfiðleikum. Leikstjóri er Ed Stone og meðal leikenda eru Amanda Peet og Dermot Mulroney. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Kalli litli kanína og vinir 10:30 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:55 Kalli kanína og félagar 11:20 Mad 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Með allt á hreinu - tónleikar 14:45 Týnda kynslóðin (16:24) 15:15 Drop Dead Diva (8:13) 16:10 Modern Family (4:24) 16:35 ET Weekend 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Áramótabomban 21:30 Solitary Man 6,4 Rómantísk gamanmynd um Ben (Michael Douglas) er fyrrum stórlax í bílabransanum en má muna sinn fífil fegurri. Með röð óheppilegra atvika í viðskiptum og kvennamálum tókst honum að klúðra bæði fyrirtækinu og hjónabandinu. Nú gefst honum færi á að snúa við blaðinu. Með önnur aðalhlutverk fara Susan Sarandon og Danny DeVito. 23:00 London Boulevard 6,2 Hörkuspennandi mynd um Mitchel, annálaðan harðjaxl sem ákveður að snúa baki við glæpaheiminn en kemst fljótlega að því að það er erfitt að halda sig réttum megin við lögin. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Keira Knightley. 00:40 You Don’t Know Jack 6,7 (Þú þekkir ekki Jack)Áhugaverð og dramatísk mynd með AL Pacino í aðalhlutverki og fjallar um líf og starf hins umdeilda dr. Jack Kevorkian sem helgað hefur líf sitt baráttu fyrir líknadrápi. Pacino hlaut Emmy og Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína. 02:50 The Walker 04:35 An American Crime 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:05 Rachael Ray (e) 12:50 Dr. Phil 3,6 (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 13:35 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 14:20 7th Heaven (1:23) 15:05 Happy Endings (10:22) (e) Bráðfyndnir þættir um skraut- legan vinahóp. Rómantískar gamanmyndir og sálfræðingar koma við sögu í þætti kvöldsins. 15:30 Teen Wolf 5,8 (e) Sígild gam- anmynd frá níunda áratugnum um strák sem eitt kvöld er bitinn af úlfi og breytist í kjölfarið í varúlf. Michael J. Fox. fer með aðalhlutverk. 17:05 Family Guy (1:16) (e) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 17:30 The Biggest Loser (1:14) (e) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 19:00 Minute To Win It (e) 19:45 The Bachelor (8:12)Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Það er komið að heimabæj- arstefnumótunum þar sem stúlkurnar fara með Ben til síns heima til að kynna hann fyrir fjölskyldum sínum og vinum. 21:15 Once Upon A Time (1:22) 22:05 Ringer (18:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Reynt er að ráða Bridget af dög- um og Siobhan systir hennar liggur undir grun. 22:55 Sacrifice 4,3 Bandarísk kvik- mynd frá árinu 2011. Lögreglu- maður fer huldu höfði í hópi heróínbaróna. Aðalhlutverk eru í höndum Cuba Gooding Jr. og Christian Slater. 00:45 Cass 02:35 Ringer (18:22) (e) 03:25 Excused (e) 03:50 Pepsi MAX tónlist 11:50 FA bikarinn - upphitun (FA Cup - Preview Show) 12:20 FA bikarinn (Brighton - Newcastle) 14:45 FA bikarinn (Southampton - Chelsea) 17:00 FA bikarinn (West Ham - Man. Utd.) 19:10 Being Liverpool 19:55 Spænski boltinn - upphitun 20:25 FA bikarinn (Brighton - Newcastle) 22:05 FA bikarinn (Southampton - Chelsea) 23:45 FA bikarinn (West Ham - Man. Utd.) 06:00 ESPN America 06:35 Tournament of Champions 2013 (1:4) 11:05 Inside the PGA Tour (1:47) 11:30 Tournament of Champions 2013 (1:4) 16:00 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Tournament of Champions 2013 (1:4) 22:30 Tournament of Champions 2013 (2:4) 03:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Gestagangur hjá Randver 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Gestagangur hjá Randver ÍNN 10:25 When Harry Met Sally 12:00 Alvin og íkornarnir 2 13:30 The Family Stone 15:10 When Harry Met Sally 16:45 Alvin og íkornarnir 2 18:15 The Family Stone 20:00 Flash of Genius 22:00 127 Hours 23:35 Rise of the Footsoldier 01:35 Flash of Genius 03:35 127 Hours Stöð 2 Bíó 14:00 Season Highlights 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:20 Tottenham - Reading 18:00 Man. City - Stoke 19:40 Football Legends (Rona- ldinho) 20:05 Season Highlights 21:00 Liverpool - Sunderland 22:40 Chelsea - QPR Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Njósnaskólinn (7:13) 08:55 Ofurmennið 09:35 Villingarnir 10:00 Könnuðurinn Dóra 10:45 Svampur Sveinsson 11:35 Doddi litli og Eyrnastór 11:45 Latibær (7:18) 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (99:175) 19:00 Ellen (67:170) 19:45 Tekinn 20:10 Næturvaktin 20:45 Pressa (1:6) 21:30 NCIS (13:24) 22:15 Tekinn 22:40 Næturvaktin 23:15 Pressa (1:6) 00:00 NCIS (13:24) 00:45 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull goLdEn gLoBE tiLnEfningar m.a. BESta mynd BESti LEikStJÓri - V.J.V., SVarthöfði.iS -EmpirE -h.S.S., mBL -t.V., Séð og hEyrt -h.V.a., fBL Séð og hEyrt/Vikan SmÁraBÍÓ hÁSkÓLaBÍÓ 5%gLEraugu SELd Sér 5% BorgarBÍÓ nÁnar Á miði.iS ÍSLEnSkt taL StÓrmyndin SEm aLLir hafa BEðið Eftir nÁnar Á miði.iS gLEðiLEg nýtt BÍÓÁr 2013 hVÍti kÓaLaBJörninn kL. 6 L thE hoBBit 3d kL. 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12 LifE of pi 3d kL. 6 - 9 10 CLoud atLaS kL. 9 16 hVÍti kÓaLaBJörninn kL. 4 - 6 L thE hoBBit 3d kL. 3.40 - 4.30 - 7 - 8 - 10.20 thE hoBBit 3d LÚXuS kL. 4.30 - 8 12 LifE of pi 3d kL. 5.15 - 8 - 10.45 10 LifE of pi 2d kL. 8 - 10.45 10 goðSagnirnar fimm kL. 3.10 7 thE hoBBit 3d kL. 3.20 - 6.30 - 10 12 LifE of pi 3d kL. 8 - 10.20 10 hVÍti kÓaLaBJörninn kL. 4 - 6 L JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞE IM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYND 2012 -V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS  -EMPIRE  JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR! Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI -SÉÐ & HEYRT/VIKAN Gleðilegt Nýtt Ár! EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P V I P SINISTER KL. 8 - 10:20 - 11:30 SINISTER VIP KL. 11:30 HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 4:30 - 8 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10 HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY VIP KL. 4:30 - 8 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 3:40 RED DAWN KL. 10:50 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 AKUREYRI SINISTER KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 4 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 4 - 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI SINISTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 LIFE OF PI 3D KL. 8 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:30 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:20 SKYFALL KL. 10:40 KEFLAVÍK SINISTER KL. 10 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 SINISTER KL. 10:40 HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 4:40 - 8 - 11:20 HOBBIT: UNEXPECTED 2D KL. 3:40 - 7 - 10:20 LIFE OF PI 3D KL. 3 - 5:20- 8 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 3 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 3 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FRÁ FRAMLEIÐENDUM “PARANORMAL ACTIVITY” OG “INSIDIOUS” 80/100 VARIETY 75/100 R. EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM THE HOBBIT 3D (48 ramma) 2, 6, 10 THE HOBBIT 3D 4, 7.30, 11 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 2, 4, 6 - ISL TAL LIFE OF PI 3D 8, 10.30 NIKO 2 - ISL TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR! GLEDILEGT NÝTT ÁR- MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Gleðilegt nýtt ár kæru kvikmyndaunnendur! SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: CITY LIGHTS ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN Símon Örn Reynisson simon@dv.is Kvikmyndir The Hobbit Sýnd í Smárabíó og Laugarásbíó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.