Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 42
42 heimili og hönnun Helgin 30. október-1. nóvember 2015
Við erum
að verða
klassískari
og fara
eftir okkar
eigin sann-
færingu og
karakter, í
stað þess að
elta ákveðin
tískutrend.
Íslendinga
þyrstir í
hönnunar-
þekkingu
Það er ákveðin kúnst að láta húsgögn, persónulega muni,
myndir, liti og lýsingu spila saman til að mynda góða heild á
heimilinu. Sumum er þetta eðlislægt á meðan þetta getur vafist
fyrir öðrum, þó svo að áhuginn sé til staðar. Iðnhönnuðurinn
Emilía Borgþórsdóttir kennir skemmtilegt námskeið um heimili
og hönnun á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands þar sem
farið er nákvæmlega yfir þessi atriði.
E milía Borgþórsdóttir starfaði í Banda-ríkjunum við húsgagnahönnun og innan-hússhönnun í nokkur ár en flutti heim til
Íslands fyrir þremur árum. Emilía starfar nú
sjálfstætt sem hönnuður við fjölbreytt verkefni
hér á landi. „Þetta byrjaði þannig að ég flutti frá
San Fransisco til Vestmannaeyja með fjölskyld-
una. Þar kynntist ég Valgerði hjá símenntunar-
miðstöðinni í bænum og henni tókst að plata mig
til að halda námskeið um heimili og hönnun í
Eyjum. Það byrjaði með einu námskeiði en urðu
svo fjögur,“ segir Emilía. Fjölskyldan flutti svo til
Hafnarfjarðar í fyrra. „Þá frétti Endurmenntun
Háskóla Íslands af námskeiðinu og úr var að ég
kenndi sams konar námskeið í Reykjavík.“ Næsta
námskeið fer fram í nóvember og er það sjöunda
í röðinni. „Þetta átti bara að byrja með einu, en
þetta er svið sem snertir flesta og ég finn að Ís-
lendinga þyrstir í grunnþekkingu á því sem teng-
ist heimili og hönnun,“ segir Emilía.
Námskeið fyrir áhugafólk um innanhúss-
hönnun og heimili
Á námskeiðinu er farið í grunnatriði hönnunar
innan heimilisins á einföldu máli, svo sem upp-
röðun húsgagna, lýsingu, hvernig hengja eigi
upp myndir og litaskema og fleira sem þarf til að
skapa góða stemningu á heimilinu. „Mörg íslensk
heimili hafa einfaldar og stílhreinar innréttingar
í minimalískum stíl og þá er gott að vita hvað þarf
volundarhus.is · Sími 864-2400
VERÐTILBOÐ - GESTAHÚS 25 m²
með 9 m² yrbyggðri verönd
kr. 1.599.000,- án fylgihluta.
kr. 1.899.000,- með fylgihlutum og
byggingarnefndar teiknisetti.
Grunnmynd og nánari
upplýsingar á heimasíðu
volundarhus.is
www.volundarhus.is
Vel valið fyrir húsið þitt
HAUSTTILBOÐ
Á GESTAHÚSUM OG GARÐHÚSUM
VH
/1
4-
04
34 mm bjálki / Tvöföld nótun
TILBOÐ - GARÐHÚS 9,9 m² - án gólfs
kr. 299.900,- án fylgihluta
kr. 339.900,- m/fylgihlutum
70 mm bjálki / Tvöföld nótun
28 mm bjálki / Einföld nótun
TILBOÐ - GARÐHÚS 9,7m²
kr. 269.900,- án fylgihluta
kr. 299.900,- m/fylgihlutum
TILBOÐ - BARNAHÚS 2,2m²
kr. 149.900,- án fylgihluta
kr. 169.900,- m/fylgihlutum
28 mm bjálki / Einföld nótun
50% afsláttur
af utningi á
GARÐHÚSUM og
GESTAHÚSUM
á allar þjónustu-
stöðvar Flytjanda.
GESTAHÚS og
GARÐHÚS
sérhönnuð fyrir
íslenskar aðstæður
Sjá eiri
GESTAHÚS og
GARÐHÚS á tilboði
á heimasíðunni
volundarhus.is
Erum á Strandgötu 24 Hafnarfirði
Rafdrifnir hvídarstólar Teg. Melvin Borðstofuhúsgögn teg. Amadeus
Opið virka daga 10 - 18
á laugardögum
11 - 15
Teg. Mary 3 – 1 – 1 Teg. Giulia 3 – 1 – 1
Strandgötu 24 – 220 Hafnarfjörður
Sími 565 4100 - www.nyform.is