Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 42
42 heimili og hönnun Helgin 30. október-1. nóvember 2015 Við erum að verða klassískari og fara eftir okkar eigin sann- færingu og karakter, í stað þess að elta ákveðin tískutrend. Íslendinga þyrstir í hönnunar- þekkingu Það er ákveðin kúnst að láta húsgögn, persónulega muni, myndir, liti og lýsingu spila saman til að mynda góða heild á heimilinu. Sumum er þetta eðlislægt á meðan þetta getur vafist fyrir öðrum, þó svo að áhuginn sé til staðar. Iðnhönnuðurinn Emilía Borgþórsdóttir kennir skemmtilegt námskeið um heimili og hönnun á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands þar sem farið er nákvæmlega yfir þessi atriði. E milía Borgþórsdóttir starfaði í Banda-ríkjunum við húsgagnahönnun og innan-hússhönnun í nokkur ár en flutti heim til Íslands fyrir þremur árum. Emilía starfar nú sjálfstætt sem hönnuður við fjölbreytt verkefni hér á landi. „Þetta byrjaði þannig að ég flutti frá San Fransisco til Vestmannaeyja með fjölskyld- una. Þar kynntist ég Valgerði hjá símenntunar- miðstöðinni í bænum og henni tókst að plata mig til að halda námskeið um heimili og hönnun í Eyjum. Það byrjaði með einu námskeiði en urðu svo fjögur,“ segir Emilía. Fjölskyldan flutti svo til Hafnarfjarðar í fyrra. „Þá frétti Endurmenntun Háskóla Íslands af námskeiðinu og úr var að ég kenndi sams konar námskeið í Reykjavík.“ Næsta námskeið fer fram í nóvember og er það sjöunda í röðinni. „Þetta átti bara að byrja með einu, en þetta er svið sem snertir flesta og ég finn að Ís- lendinga þyrstir í grunnþekkingu á því sem teng- ist heimili og hönnun,“ segir Emilía. Námskeið fyrir áhugafólk um innanhúss- hönnun og heimili Á námskeiðinu er farið í grunnatriði hönnunar innan heimilisins á einföldu máli, svo sem upp- röðun húsgagna, lýsingu, hvernig hengja eigi upp myndir og litaskema og fleira sem þarf til að skapa góða stemningu á heimilinu. „Mörg íslensk heimili hafa einfaldar og stílhreinar innréttingar í minimalískum stíl og þá er gott að vita hvað þarf volundarhus.is · Sími 864-2400 VERÐTILBOÐ - GESTAHÚS 25 m² með 9 m² yrbyggðri verönd kr. 1.599.000,- án fylgihluta. kr. 1.899.000,- með fylgihlutum og byggingarnefndar teiknisetti. Grunnmynd og nánari upplýsingar á heimasíðu volundarhus.is www.volundarhus.is Vel valið fyrir húsið þitt HAUSTTILBOÐ Á GESTAHÚSUM OG GARÐHÚSUM VH /1 4- 04 34 mm bjálki / Tvöföld nótun TILBOÐ - GARÐHÚS 9,9 m² - án gólfs kr. 299.900,- án fylgihluta kr. 339.900,- m/fylgihlutum 70 mm bjálki / Tvöföld nótun 28 mm bjálki / Einföld nótun TILBOÐ - GARÐHÚS 9,7m² kr. 269.900,- án fylgihluta kr. 299.900,- m/fylgihlutum TILBOÐ - BARNAHÚS 2,2m² kr. 149.900,- án fylgihluta kr. 169.900,- m/fylgihlutum 28 mm bjálki / Einföld nótun 50% afsláttur af utningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustu- stöðvar Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá eiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is Erum á Strandgötu 24 Hafnarfirði Rafdrifnir hvídarstólar Teg. Melvin Borðstofuhúsgögn teg. Amadeus Opið virka daga 10 - 18 á laugardögum 11 - 15 Teg. Mary 3 – 1 – 1 Teg. Giulia 3 – 1 – 1 Strandgötu 24 – 220 Hafnarfjörður Sími 565 4100 - www.nyform.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.