Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 44
44 heimili og hönnun Helgin 30. október-1. nóvember 2015 1 Svefnherbergi eru ekki alltaf stærstu herbergin en eitt klassískt ráð til að stækka lítil herbergi er að mála þau í ljósum litum. 2 Speglar lífga upp á hvaða rými sem er. Ef þú ert ekki með rúmgafl er virkilega skemmtilegt að lífga upp á svefn- herbergið með fallegum spegli. Speglar stækka líka herbergið og gefa því meiri birtu. Ef herbergið er stórt og nóg til af plássi þá er skemmtilegt að raða mál- verkum, ljósmyndum og teikningum eftir börnin í kringum spegilinn. Sköpunargleði í svefnherberginu Svefnherbergið er vannýtt rými á mörgum heimilum. Það þarf ekki að vera einsleitur staður sem býður ekki upp á neitt nema svefn. Af hverju ekki að lífga upp á það með hægindastól, speglum, púðum, málverkum, bókum og lömpum. Hér á eru nokkur góð ráð fyrir næstu breytingar. 3 Ef svefnherbergið er málað í ljósum litum er skemmtilegt að lífga upp á það með litríkum púðum og teppum. Rúmið á að vera girnilegur staður sem gott er að leggjast í hvenær sem er. 4 Það er algengur misskilningur að náttborðin þurfi að vera í stíl! Endi- lega notaðu eitthvað sem ekki var upphaf- lega hugsað sem náttborð til að geyma lampa, bók og vekjaraklukku. Stólar, kollar, kistur eða kassar virka vel. 5 Málaðu vegginn, eða settu vegg-fóður, á bak við rúmið í sterkum lit, það minnkar ekki herbergið og gefur hlýtt yfirbragð. Sérstaklega sniðugt í mjög björtum svefnherbergjum. 6 Ef það er mikið veggpláss í svefnher-berginu er huggulegt að setja upp hillu og fylla hana af kertastjökum. Vandaðir og vottaðir ofnar Ofnlokasett í úrvali NJÓTTU ÞESS AÐ GERA BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA FINGERS 70x120 cm • Ryðfrítt stál JAVA 50x120 cm • Ryðfrítt stál COMB 50x120 cm • Ryðfrítt stál Handklæðaofnar í miklu úrvali þar sem gæði ráða ríkjum á góðu verði. Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is SKRIFBORÐS- OG FUNDARSTÓLAR Í MÖRGUM LITUM OG GERÐUM BORÐ STÓLAR TÖFLUR Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 krumma.is KÍKTU Á VEFVERSL UN KRUMMA.IS Bæjarlind 6, 201 Kóp 564-2013 þri-fös 11-18 & lau 11-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.