Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 30.10.2015, Blaðsíða 49
Helgin 30. október-1. nóvember 2015 S öngkonan Ariana Grande er næsta talskona Viva Glam herferðarinnar hjá snyrti- vörurisanum MAC. Línan inniheld- ur tvær vörur, varalit og gloss, og mun allur ágóði af sölunni renna til HIV/AIDS samtakanna, líkt og tíðkast hefur frá því herferðin hófst árið 1994. Hin 22 ára gamla Grande mun feta í fótspor stjarna á borð við Pamelu Anderson, Lady Gaga, Christina Aguilera og Nicki Minaj, sem hafa allar hannað varaliti fyrir Viva Glam herferðina. Litirnir eru mjög ólíkir. Annar er dökk plómulitaður varalitur, sem Grande segir að tákni óþekku stelp- una sem búi í okkur öllum, og svo hinsvegar ljósbleikt gloss sem tákni góðu stelpuna, en að hennar mati er nauðsynlegt að sýna báðar þessar hliðar. Varaliturinn og glossið fara í sölu í janúar og verða vörurnar fáan- legar á Íslandi. Ariana Grande hannar varaliti fyrir MAC Söngkonan Ariana Grande hefur hannað varalit og gloss fyrir Viva Glam herferð MAC. Mynd/Getty Litirnir eiga að tákna góðu og óþekku stelp- una, sem Grande telur að búi í okkur öllum. Mynd/Getty BUXNADAGAR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BUXUM! STÆRÐIR 36-52 NÝJAR SUMAR VÖRUR Dæmi um 2x160 auglýsingu Lógó er helmingurinn af breiddinni miðjusett - tagline ekki minna en 6 pt Lógó svart með hvítu eða hvítt með svörtu Litaður flötur (80% transparent) kemur yfir neðri helming myndar en hæð ræðst af mynd og magni af texta. Skálína í öfuga átt miðað við lógó (sami halli) Fyrirsögn í sama lit og litaflötur (litur dreginn úr myndinni) Letur: Cooper Hewitt Light hástafir (áhersluorð mega vera í Medium) Ef bakrunnur er hvítur þá á að vera svartur rammi, 0,5 pt. Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Verð: 13.980 Tilboðsverð: 11.180 Litir: Bláar, gráar og svartar Lagerhreinsun í Flash Peysur, Túnikur, Kjólar, Ponsjó og margt fleira á 5.000 kr. Laugavegi 54 S. 552 5201 Túnikur St. 38-48 Verð 5000 Ullarponsjó Verð: 5000 Peysur St. 40-50 Verð: 5000 Prjónakjólar St. 38-44 Verð: 5000 D avid Beckham frumsýndi nýjasta húðflúr sitt á dög-unum. Listamaður húð- flúrsins er hin fjögurra ára gamla dóttir Beckham, Harper. Mynd af húðflúrinu, sem er staðsett í lófa Beckham, birtist á Instagram síðu fótboltakappans þar sem hann gaf í skyn að Harper væri greinilega frjálst að teikna á pabba sinn. Það er svo sem ekkert nýtt að nýta teikningar barnanna sinna í tískutengdum tilgangi. Angel- ina Jolie lét til að mynda börn sín skreyta brúðarslörið sem hún bar þegar hún giftist Brad Pitt á síð- asta ári. Tískurisinn Dolce & Gabb- ana hefur einnig farið þessa leið þar sem skilaboð barna til mæðra sinna voru bróderuð í flíkurnar sem prýddu tískupallana þegar vor og sumarlína þessa árs var kynnt. Beckham frumsýnir nýtt húðflúr Harper Beckham, 4 ára gömul dóttir Da- vids og Victoru Beckham, er listamaður- inn á bak við nýjasta húðflúr föður síns. Mynd/Instagram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.