Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 15.12.2011, Blaðsíða 25
25VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 Maarmorilik Black Angel Nalunaq Keflavík GRÆN LAND ÍSLAN D Nuuk OFURHUGA ATVINNA FYRIR Svissneskir verktakar í stiganum góða á leiðinni niður í námuna að undirbúa uppsetningu á kapalvagninum. Haraldur hefur tekið upp mikið af kvikmyndum á meðan á dvöl hans í Grænlandi hefur staðið. Við sýnum ykkur brot af þessum kvikmyndum á vef Víkurfrétta um jólin! Haraldur og félagar hans við þyrluna. Í fjallinu á bakvið þá má sjá inngangana í fjallið en þyrlupallurinn er um 100 metrum fyrir ofan inngangana. Eins og sjá má á þessu korti er Maarmor- ilik langt fyrir norðan hinn byggilega heim. Nalunaq á Suður-Grænlandi er einnig merkt inn á kortið en þar er gullnáman sem þeir félagar hafa einnig unnið í. Það er sagt að starfið sem Haraldur vinnur sé aðeins fyrir ofurhuga. Hann hefur einnig komist að því að flugmenn þyrlunnar á staðnum eru létt geggjaðir. Hér er verið að steypa þyrlunni fram af þyrlupallinum í hlíð fjallsins. Eru ekki allir í beltum? VIDEO!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.