Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 15.12.2011, Blaðsíða 33
33VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 2011 Gleðilega hátíð Jólalukka SKAFMIÐA LEIKUR VÍK URFRÉTTA OG VERSL ANA Á SUÐURN ESJUM JÓLALUKKAN VAR MEÐ ERNU, ELÍSABETU OG HEIÐU Vinningshafar: Erna Björk Grétarsdóttir, Kirkjuteigur 3, Reykjanesbær Evrópuferð með Icelandir Elísabet Rakel Sigurðardóttir, Fjörubraut 1232, 3c, Reykjanesbær Gjafabréf í Nettó kr. 15.000,- Heiða Jóhannesdóttir, Skógarbraut 931, Reykjanesbær Gjafabréf í Nettó kr. 15.000,- Munið að skila jólalukkumiðum í kassa í Nettó eða Kaskó. Annar úrdráttur verður laugardaginn 17. desember JÓLALUKKA fæst á eftirtöldum stöðum: Kóda, Sportbúð Óskars, Gallerí Keflavík, Monroe, Georg V Hannah, K-Sport, Skóbúðin, Draumaland, Eymundsson, Lyf og heilsa, Eplið, Nettó/Kaskó, Kóda Plús og Orginal 13 Evrópuferðir með Icelandair 16 matarúttektir að upphæð 15.000 kr. í Nettó eða Kaskó og stærsti vinningurinn er 100.000 kr. matarúttekt í Nettó Njarðvík 5100 vinningar! í fyrsta úrdrætti Jólalukku VF Yfir 120 nemendur úr Reykja-nesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2011. Prófin eru framkvæmd með sama hætti um allt land og fara fram í ís- lensku, stærðfræði og ensku. Bæj- arstjórinn í Reykjanesbæ veitti hópnum viðurkenningarskjöl í tilefni þessa frábæra árangurs í Víkingaheimum á þriðjudag að viðstöddum foreldrum og for- svarsmönnum grunnskólanna. Það voru nemendur í 4., 7. og 10. bekk grunnskólanna í Reykja- nesbæ sem þreyttu samræmd próf sl. haust, alls 530 nemendur. Í ávarpi Árna Sigfússonar bæj- arstjóra lagði hann áherslu á mik- ilvægi þess að viðurkenna hinn frábæra árangur sem þessir nem- endur væru að sýna og væru þann- ig umhverfi sínu og samfélaginu til sóma og mikil hvatning fyrir aðra nemendur. Árni gat þess einnig að aðgerðir til að mæla árangur í skóla- starfi væru langt frá því bundnar við mælingar á samræmdum prófum í íslensku, stærðfræði eða ensku. Margir nemendur hefðu t.d. sýnt frábæran árangur á tónlistarsvið- inu, og mikið af ungu tónlistarfólki væri nú að láta að sér kveða í þjóð- lífinu eftir að grunnur var lagður í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þá væru miklir afreksmenn á íþrótta- sviðinu úr grunnskólum Reykja- nesbæjar sem m.a. kæmi fram í frábærum árangri yngri árganga í Keflavík og UMFN og ekki síður í Hreystikeppni grunnskóla, þar sem grunnskólar úr Reykjanesbæ væru í fremstu röð. Þá mætti minna á að margir nemendur væru frábærir verkmenn og þannig mætti áfram telja. Með samræmdu prófunum er þó skýr mæling sem væri með sama hætti um allt land og því auð- veldur mælikvarði. Elegans Hársnyrtistofan á Nesvöllum - Reykjanesbæ - S. 421 4848 FLOTTIR GJAFAKASSAR FRÁ TIGI FYRIR dömur & herra 120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.