Fréttablaðið - 04.02.2016, Qupperneq 23
Kynningarblað
Spáir þú mikið í tísku? Ég er
gamall hippi og verð að játa að
ég fell alltaf fyrir indverskum
mussum og gallabuxum. Dótt-
ir mín er tískusérfræðingur
og hún hefur lagt mikið á sig
að „skvísa“ mig upp. Það er að
skila árangri og líklega verð ég
orðin tískufyrirmynd og módel
þegar ég er orðin 87 ára!
Hvernig myndir þú lýsa þínum
stíl? Minn stíll er afar sér-
kennilegur. Ég elska skrítn-
ar flíkur eftir frumlega hönn-
uði, en þykkar leggings og síð
peysa eru að verða einkennis-
búningur minn. Vel oft þægind-
in fram yfir allt annað!
Hvernig klæðir þú þig hvers-
dags? Ég er yfirleitt í leður-
stígvélum og leggings, eða upp-
reimuðum leðurskóm og ég
elska að vera í þykkri bómull-
arpeysu með hettu (á nokkr-
ar slíkar) og þröngum, teygjan-
legum buxum.
Hvernig klæðir þú þig spari?
Uppáhaldsspariflíkurnar
mínar eru skrautlegar mussur
með alls konar hippamynstri,
perlum og litlum speglum. Ég á
nokkrar sparileggings líka inn
á milli í vetrarleggingshrúg-
unni.
Hvar kaupir þú fötin þín? Ég
elska að fara á Camden-mark-
aðinn í London. Ég myndi allt-
af versla þar ef ég gæti. Þar
eru öll gömlu hippafötin til enn
þá og þar eru einnig allir ungu
hönnuðirnir með skrítnu flík-
urnar.
Eyðir þú miklu í föt? Nei, mjög
litlu. Ég nenni yfirleitt ekki í
fataverslanir hér á Íslandi þó
að það sé hægt að finna allt
sem hugurinn girnist. Ég þarf
alltaf að hafa svolítið fyrir því
að kveikja á kaup-alkanum í
mér.
Hver er uppáhaldsflíkin þín?
Það er utanyfirflík sem er
stór anorakkur með hettu, úr
þykku, svörtu hálfglansandi
efni. Innan í hettunni og vösun-
um er efnið gyllt á litinn. Þessi
flík vekur alltaf athygli og að-
dáun og er rosalega þægileg.
Uppáhaldshönnuður? Því miður
man ég engin nöfn á þeim
fjölmörgu hönnuðum sem
Hippi SEm
ElSkar
Skrítnar
flíkUr
Spurt&Svarað Edda Björgvinsdóttir leikur um
þessar mundir í Eddunni í Austurbæ þar sem
hún lítur yfir farinn veg og ferilinn. Edda, sem
er ein ástsælasta leikkona landsins, segist
elska skrítnar flíkur eftir frumlega hönnuði.
Mynd/Anton Brink
fatamarkaður í
Bókasafni kópavogs
Efnt verður til fatamarkaðar í Bókasafni
kópavogs á Safnanótt. Uppákoman er liður
í að poppa safnið upp. SíÐa 2
Enska í Englandi fyrir 13-16 ára
• 2 kennsluvikur í Kent School of English verð ca 245 þús. allt innif.
• Íslenskir hópstjórar með í för allan tímann
• Skráning í síma 891 7576
og erlaara@enskafyriralla.is
Nánari upplýsingar á
www.enskafyriralla.is
3x10
365.is Sími 1817
SUNNUDAGA KL. 19:10
„Þykkar leggings og síð
peysa eru að verða ein-
kennisbúningur minn,“
segir Edda glettin.
0
3
-0
2
-2
0
1
6
2
2
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
5
C
-5
5
2
0
1
8
5
C
-5
3
E
4
1
8
5
C
-5
2
A
8
1
8
5
C
-5
1
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
3
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K