Fréttablaðið - 04.02.2016, Side 56

Fréttablaðið - 04.02.2016, Side 56
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Hugleikur Dagsson Bakþankar Alltaf tengd með Vodafone RED Office Einfaldaðu lífið og auktu afköstin með því að hafa fjarskiptin og Office á sama stað! Nánari upplýsingar á vodafone.is eða í síma 599 9500. Vodafone Við tengjum þig Gögnin þín allstaðar Betri samvinna Öryggið tryggt LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland 1x9 SUNNUDAGA KL. 19:10 Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fót­ boltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatím­ anum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. Meirasegja þegar eitthvað hræðilegt gerist þá snertir það okkur ekki. Springandi börn í útlöndum eru of langt í burtu til að registera. Svakaleg spill­ ing á Alþingi er of boring til að velta sér uppúr henni. Fótbolta­ lið sem tapar mikilvægum leik vinnur kannski næsta leik. Og við heyrðum hvorteðer allar þessar fréttir í síðustu viku. Á svona tímum bíð ég eftir geimveru­ innrás. Það væri frétt. Þessvegna er ekkert skrítið að fólk leiti eftir fjölbreyttari fréttum á vafasamari miðlum. Ég nefni engin nöfn. En það er bara vegna þess að ég sé ekki lengur muninn á fréttamiðlum. Allar fullar af fyrirsögnum um fólk á Facebook sem sagði eitthvað um annað fólk á Facebook. Eða sexý fréttum eins og „Kim Kardashian bítur kött“. Og allir brjálast og úthúða miðlinum sem dirfist að kalla það frétt. „Er þetta frétt?!“ spyrð þú. Svarið er já. Já, þetta er frétt. Þú gerðir þetta að frétt. Þú fórst á netið. Þú fórst á fréttamiðilinn. Þú smelltir á greinina. Þú gerðir hana meira lesna. Þú hjálpaðir til við að selja auglýsinguna sem er við hliðina á fréttinni. Fólkið sem skrifar fréttirnar er ekki vanda­ málið. Fjölmiðlarnir eru ekki vandamálið. Þú ert vandamálið. Og ég líka. En ég vildi bara sjá afhverju Kim Kardashian beit kött. Er þetta frétt? 0 3 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 5 C -0 B 1 0 1 8 5 C -0 9 D 4 1 8 5 C -0 8 9 8 1 8 5 C -0 7 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.