Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.2013, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 19.12.2013, Blaðsíða 20
fimmtudagurinn 19. desember 2013 • VÍKURFRÉTTIR20 Skartgripir í jólapakkann Fjóla Gullsmiður - Hafnargötu 29 Sími: 421 1011 Getið þið dregið saman krossinn og hringinn með kúlunum saman og halsmenið og hinn hringinn meira saman svo þetta sýnist í stíl. v Gl eðileg Jól Hafnargötu 23 - 230 Reykjanesbæ s. 660 1757 facebook.com/krummaskud Flugukofinn hefur opnað nýja, stærri og glæsilegri verslun við Hafnargötu 21, í húsnæði sem getur sinnt allri þjónustu við veiðimenn. Þar tekur Júlíus Gunnlaugsson, Júlli í Flugukof- anum, vel á móti öllum þeim sem vantar eitthvað veiðitengt. Flugukofinn hefur verið starf- ræktur í Reykjanesbæ síðan árið 2009. Í upphafi var hann hugsaður sem viðbót við helsta áhugamál Júlla, sem hafði stundað fluguhnýt- ingar af miklum móð en saknaði þess sárlega að geta verslað það sem til þurfti í sinni heimabyggð. Í byrjun var Flugukofinn aðeins nettur rekstur í litlu hliðarhúsi við Sólvallagötu sem sérhæfði sig í efnum og áhöldum til fluguhnýt- inga. En fljótlega fór að bera á eftir- spurn eftir fleiri vörum sem sneru að veiðiskap. Fyrst bættust við vörur tengdum fluguveiði, og svo almennt allri stanga- og sjóstanga- -viðskipti Veiði! Júlíus Gunnlaugsson í Flugukofanum. Flugukofinn opnar á Hafnargötu veiði. Nú undir það síðasta hefur skotveiðin verið að bætast við. Það var því löngu ljóst að húsnæðið við Sólvallagötu var sprungið enda hefur umfang Flugukofans aukist jafnt og þétt. Síðasta sumar gegndi Júlíus starfi yfirleiðsögumanns í Ytri-Rangá, en auk þess að vera með veiðibúð hefur hann verið leiðsögumaður stangveiðimanna undanfarin ár. Því má segja að ekki sé komið að tómum kofanum þegar leitað er til Júlla eftir ráðleggingum um val á veiðibúnaði. Laugardaginn 2. desember sl. var formleg opnun Flugukofans á nýjum stað. Eins og meðfylgjandi myndir sýna mættu margir góðir gestir á Hafnargötuna til að berja nýju búðina augum og kynna sér allt það nýjasta sem er í boði í veiði- heiminum í dag. Engilbert Jensen sýndi einstaka takta og töfraði fram einstakar veiðiflugur fyrir augum gesta og gangandi, en fáir eru jafn færir og hann þegar kemur að fluguhnýtingum. Þó að á þessum árstíma sé öll veiði í lágmarki er eftirvænting veiði- manna mikil og veiðibúðir gegna því mikilvæga hlutverki að stytta mönnum stundir við biðina eftir næstu veiðitíð, þar hittast þeir til að skiptast á veiðisögum og ráð- leggingum. Í Flugukofanum verða veiðisögurnar til. Texti: Jóhann Páll Kristbjörnsson Gamlir munir. Stingur skemmti- lega í stúf við nýjustu græjurnar í búðinni. Skipst á sögum. Kaupfélagi Suðurnesja sendir félagsmönnum sínum bestu óskir um gleðileg jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.