Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.2013, Blaðsíða 50

Víkurfréttir - 19.12.2013, Blaðsíða 50
fimmtudagurinn 19. desember 2013 • VÍKURFRÉTTIR50 Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Gleðilega hátíð og verðum í stuði á nýju ári. Óskum Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða SENDUM ÍBÚUM Í VOGUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR - jólaspurningar Fyrstu jólaminningarnar? Allar jólaminningar eru góðar en sérstaklega jólaminningarnar með dætrum mínum og maka. Jólahefðir hjá þér? Ég og stelpurnar mínar bökum alltaf piparkökur fyrsta í að- ventu og svo er það hefð hjá okkur fjölskyldunni að fara eina fjölskylduferð til Reykjavíkur og eiga góðan dag saman. Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Já ég tel mig vera það. Við fjölskyldan hjálpumst mikið að í eldhúsinu. Jólamyndin? Christmas Vacation er alltaf góð. Jólatónlistin? Baggalútur klikkar aldrei. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Misjafnt en oftast í Reykjavík. Gefurðu mikið af jólagjöfum? Já og nei. Bara pass- lega myndi ég segja. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Ég fer alltaf með stelpurnar mínar í barnamessu kl. 17:00 á aðfangadag og svo er það bæjarröltið á Þor- láksmessu sem er fastur liður. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Jólagjafirnar frá dætrum mínum. Það er alltaf jafn spennandi að opna pakkana frá þeim sem þær föndra í skólanum og leikskólanum. Hvað er í matinn á aðfangadag? Ekki búin að ákveða ennþá en það er komin ósk um purus- teik. Var með það í fyrra og það féll vel í kramið hjá prinsessunum á heimilinu. Eftirminnilegustu jólin? Fyrstu jólin sem við fjöl- skyldan héldum heima, yndisleg alveg. Svo eru fyrstu jól dætra minna eftirminnileg. Hvað langar þig í jólagjöf? Kósý náttföt, ilmvatn og nýjan síma auðvitað. Katrín Marsí Aradóttir: Baggalútur klikkar aldrei Katrín Marsí Aradóttir segir að bæjarrölt á Þorláksmessu sé ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Hún segist ekki alveg búin að ákveða hvað verði í matinn á aðfangadag en líklega verður purusteik fyrir valinu. Við viljum þakka ykkur, fólkinu í Suðurkjördæmi, fyrir þann góða stuðning sem okkur var sýndur í kosningunum í vor. Óskum ykkur öllum, fjölskyldum og ástvinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Ragnheiður Elín Árnadóttir Unnur Brá Konráðsdóttir Ásmundur Friðriksson Vilhjálmur Árnason Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.