Gripla - 20.12.2005, Page 52
GRIPLA50
EFNISÁGRIP
firettándu aldar safnritin, AM 645 4to og AM 652 4to, sem a› hluta er a›eins til í
eftirritinu AM 630 4to, eru elstu var›veittu handritin af íslenskum fl‡›ingum úr latínu
af lífssögum postula og annarra helgra manna. fiví mi›ur eru til fáar rannsóknir á
sögum úr flessum safnritum en flær sem til eru, hafa leitt í ljós a› fl‡›endur fleirra ré›u
yfir ágætri bókmenntalegri tækni og voru svo vel máli farnir a› fleir gátu laga› latnesk
stílbrög› og hugtök a› íslensku máli og á flann veg sem henta›i textum er ætla›ir voru
til eftirbreytni. Frásagnir safnritanna s‡na mismunandi a›lögunartækni og í flessari
ritger› greinir höfundurinn á milli flriggja flokka í textum AM 645 4to og AM 652/ 630
4to. Sú a›greining byggist á stíleinkennum og hversu nái› er fylgt latnesku heim-
ildunum, sérstaklega fló Historia Apostolica sem eignu› er Abdias (Pseudo-Abdias),
verki sem er frá 6. e›a 7. öld.
Í A-flokknum (Group A) eru sögur sem fl‡ddar eru eftir Abdias. Í fleim er a› mestu
dregi› úr retórísku skrú›i frumritsins en lög› áhersla á einfaldan frásagnarstíl og hnit-
mi›un samtala og frásagna af atbur›um og sk‡ra endurspeglun dæma til eftirbreytni
sem eru einkennandi fyrir frumrit Abdias og ofin eru fimlega inn í lífssögu hins helga
manns og hina flematísku atbur›arás. Um sagnager› af flessu tagi er Bartholomeus
saga postula tekin sem dæmi og greind nákvæmlega.
fiær sögur sem heyra til B-flokknum (Group B) sty›jast a›allega vi› texta Abdias
en vi› flær hefur veri› bætt efni úr ö›rum heimildum e›a auki› vi› hómilíum í upphafi
frásagnarinnar e›a vi› lok hennar. Einkennandi fyrir stíl sagna í flessum flokki er meiri
notkun mælskubrag›a en í A-flokknum. Frásagnartækni flessarar söguger›ar er stutt-
lega l‡st me› dæmum úr Andreas sögu postula og s‡nt hvernig latneskur texti jar-
teinanna er sni›inn a› fljó›tungunni í flví skyni a› auka leikræn áhrif e›a til a› leggja
áherslu á sérstök efnisatri›i.
Í C-flokk er skipa› fleim sögum sem sty›jast vi› margar a›rar heimildir en Abdias.
Höfundur ætlar a› sögur flessa flokks, sérstaklega Páls saga postula og Clemens saga,
geti greint nánar skyldleika stíls helgisagna og Íslendingasagna, flar sem flessi ger›
sagna er líkari Íslendingasögum en a›rar lífssögur helgra manna í safnritunum tveim-
ur, sérstaklega a› flví er var›ar flríflætta byggingu og fla› vægi sem samtöl og l‡singar
atbur›a hafa í frásögninni. Allmargar athuganir höfundar lúta a› flví hvernig fl‡›end-
urnir hafa teki› flessa frásagnartækni upp úr frumheimildum sínum e›a laga› fl‡›ingar
sínar a› fleim sagnahætti sem tí›kast í Íslendingasögum.
Nákvæm rannsókn textanna í AM 645 4to og AM 652/630 hefur leitt í ljós frum-
lega hugsun ekki a›eins í flví hvernig retórískum stílbrög›um er oft fimlega beitt
heldur einnig hvernig val mælskubrag›anna í fl‡›ingunum s‡nir ákve›in hárfín blæ-
brig›i sem oft skortir í frumritunum. Höfundur flessarar greinar hvetur til a› frekari
rannsóknum á flessum fyrstu bókmenntum á fljó›tungunni ver›i haldi› áfram flví a›
slíkar rannsóknir myndu ‡ta til hli›ar venjubundnum hugmyndum sem menn hafa um
flær haft og lei›a til aukins skilnings á mikilvægi fleirra og fl‡›endanna í flróun ís-
lenskrar frásagnarlistar.
Philip Roughton
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi
101 Reykjavík
philroughton@earthlink.net