Gripla - 20.12.2005, Page 55
FERILL SKAR‹SBÓKAR 53
Í máldögum kemur fram a› Ormur hafi láti› margar a›rar gjafir til Skar›s-
kirkju af hendi rakna.
Skar› hefur lengi veri› frægt fyrir a› flar hefur sama ætt búi› frá flví um
1100 og allt fram á flennan dag. Segir fla› sína sögu um metna› ættarinnar og
fastheldni, en Skar›verjar voru öldum saman me›al ríkustu höf›ingjaætta
landsins. Skar›sbók var flví vel geymd í fleirra höndum og var hún flar enn
flegar Árni Magnússon hófst handa um handritasöfnun sína flremur öldum
sí›ar.
Árni hefur vafalaust lagt kapp á a› eignast Skar›sbók flótt honum tækist
fla› ekki, en í sta›inn fékk hann hana a› láni á me›an hann dvaldist hér á landi
vi› jar›arbókarstörf. Lét hann Eyjólf prest Björnsson gera af henni vanda›
eftirrit á árunum 1710-12 og tók sjálfur flátt í flví a› bera fla› saman vi› frum-
riti›. Eftirrit fletta í flremur bindum er nú í Árnasafni í Kaupmannahöfn. Sí›ast
víkur Árni a› Skar›sbók ári› 1729 í bréfi til Orms Da›asonar, s‡slumanns í
Dalas‡slu, me› flessum or›um: „Um postulasögurnar á Skar›i má blífa sem
er; flar um vil ég ekki framar s‡sla.“ (bls. 16) fiegar haft er í huga a› Ormur
var í mæg›um vi› flá Skar›verja og haf›i lengi a›sto›a› Árna vi› söfnun
handrita er ekki úr vegi a› álíta a› hann hafi bo›izt til a› gera lokatilraun til a›
ná í bókina fyrir Árna. Or› Árna bera hins vegar vott um vonbrig›i og flreytu
eins og hann hafi flrefa› lengi um máli› og flyki nú nóg komi›, enda var hann,
flegar hér var komi› sögu, mæddur or›inn eftir brunann mikla og átti skammt
eftir ólifa›.
Eftir fletta er Skar›sbók reglulega nefnd í máldögum og ö›rum heimildum
um eignir kirkjunnar a› Skar›i allt fram til ársins 1807 eins og Ólafur Hall-
dórsson hefur raki› eftir vísitasíubókum biskupa og prófasta. Eftir 1807 og allt
til ársins 1826 eru eignir kirkjunnar sag›ar óbreyttar í sk‡rslum prófasta án
fless a› flær séu taldar upp hverju sinni. Ári› 1827 flegar Steingrímur Jónsson
vísiterar Skar›skirkju í fyrsta sinn breg›ur hins vegar svo vi› a› bókin er
horfin og biskup skrifar í sk‡rslu sína: „Postulasögur á membrana fyrirfundust
nú ekki“. Hefur Steingrími, sem var mikill lærdómsma›ur um handrit og forn
fræ›i, vafalaust brug›i› vi› er hann sá a› flessi mikla skinnbók var ekki leng-
ur á sínum sta›, en ekki kemur fló fram a› hann hafi grennslazt fyrir um afdrif
hennar. Enn er ekkert vita› um fla› hvenær á tímabilinu 1807-27 Skar›sbók
hefur horfi› úr eigu Skar›skirkju e›a me› hva›a hætti, en á Skar›i bjó á
flessum árum ríkisma›ur af ætt Skar›verja, Skúli Magnússon s‡sluma›ur,
sonur Magnúsar Ketilssonar. Var› hann kammerrá› og mikils metinn á sinni
tí› en „um hann er vita› a› hann hirti mi›lungi vel um bóka- og handritasafn