Gripla - 20.12.2005, Page 56
GRIPLA54
fö›ur síns“ segir Ólafur Halldórsson í formála sínum a› Sögum úr Skar›sbók.
(bls. 18)
Eftir fletta vir›ist ekki lí›a á löngu á›ur en norrænir fræ›imenn töldu
Skar›sbók me› öllu glata›a. Ári› 1874 gaf norski fræ›ima›urinn C. R. Unger
út heildarsafn postulasagna, en meginuppista›a útgáfunnar er eftirrit fla› sem
Árni Magnússon lét gera af postulasögunum í Skar›sbók. Í formála segir
útgefandi a› frumriti› sé flví mi›ur glata›. Brátt átti fló eftir a› koma í ljós a›
svo var ekki.
Í grein er birtist í Arkiv för nordisk filologi ári› 18924 sk‡rir Eiríkur
Magnússon í Cambridge frá flví a› hann hafi vori› 1890 sé› íslenzkt skinn-
handrit nefnt í skrá um handritasafn Sir Thomas Phillipps, sem vi› nánari
eftirgrennslan reyndist vera Codex Scardensis e›a Postulasögurnar frá Skar›i.
Fékk Eiríkur leyfi til a› sko›a handriti› tvívegis svo a› hann gat sami› ná-
kvæma l‡singu á flví og gengi› úr skugga um a› hér væri um sama handrit a›
ræ›a og Árni Magnússon haf›i haft undir höndum og láti› afrita á sínum tíma.
Í sama hefti tímaritsins er grein eftir Jón fiorkelsson, fljó›skjalavör›, flar sem
segir frá flví a› hann hafi í fer› til Englands einnig frétt af íslenzku handriti í
Phillippssafninu og fengi› bréflega uppl‡singar sem bentu til fless a› um
Codex Scardensis væri a› ræ›a. Ekki var› fló úr a› hann færi a› sko›a hand-
riti›, enda flurfti a› grei›a eitt enskt pund fyrir hvern dag sem menn dvöldu
vi› vinnu í safninu sem voru talsver›ir peningar á fleim tíma. Af sk‡rslu fleirra
Eiríks og Jóns kemur ekki fram a› fleir hafi reynt a› kanna hvernig Skar›sbók
hafi borizt í safn Sir Thomas Phillipps og fleir fjalla ekkert um safn hans
sérstaklega. fia› er flví forvitnilegt a› rekja fla› sem nú er vita› um feril
Skar›sbókar í Englandi og l‡sa stuttlega handrita- og bókasöfnun Phillipps
eins og A. N. L. Munby l‡sir henni, en hann telur a› Phillipps hafi átt mesta
einkasafn sinnar tegundar sem nokkru sinni hefur veri› saman dregi› af einum
manni.5
4 Eiríkur Magnússon. Kodex Scardensis af postulasögur. Arkiv för nordisk filologi (Lund,
1892), bls. 230-245.
5 A. N. L. Munby, bls. XVII. fiar segir m.a.: „Thus he amassed the greatest collection of its
kind ever put together by a private individual; its size alone, as well as the way it was
collected, defy any reasonable explanation [...] Phillipps had many good sides to him: his
passion for the proper preservation of archives, far ahead of his time, is a case in point. But
if a tragedy is found in the unnatural growth of some normal human characteristic, this is
indeed the collector’s tragedy.“