Gripla - 20.12.2005, Page 57
FERILL SKAR‹SBÓKAR 55
SIR THOMAS PHILLIPPS OG SAFN HANS
Thomas Phillipps var fæddur í Manchester ári› 1792. Fa›ir hans var bónda-
sonar, sem komizt haf›i í gó› efni í ba›mullar- og prenti›na›i. Var hann or›-
inn fimmtugur flegar honum fæddist flessi eini sonur utan hjónabands, en
barnsmó›ir hans sem var af lágum stigum hvarf strax úr lífi hans og giftist
ö›rum manni. Fáum árum eftir a› Thomas fæddist dró fa›ir hans sig út úr
daglegum rekstri og keypti sér myndarlegt sveitasetur, Middle Hill, í Glou-
chestershire. Ólst Thomas flví upp vi› gó› efni, en án mó›urlegrar umhyggju,
og var honum alla ævi ríkt í huga a› finna heimildir fyrir flví a› hann gæti
raki› ætt sína til ættgöfugra fólks en foreldrar hans virtust vera.
Thomas var snemma settur til mennta, fyrst hjá einkakennara en sí›an í
menntaskólann í Rugby, en flar byrja›i hann a› safna bókum í alvöru. Sí›an lá
lei› hans til Oxford flar sem honum sóttist námi› seint, enda átti söfnun hand-
rita og bóka nú hug hans allan. Fóru útgjöld hans til bókakaupa brátt langt
fram úr flví fé sem fa›ir hans ætla›i honum til framfærslu og var› skulda-
söfnun hans vegna fleirra a› sífelldu ágreiningsefni á milli fleirra fe›ga. Gekk
fletta svo langt a› Phillipps eldra flótti vissara a› setja í erf›askrá sína ákvæ›i
fless efnis a› Thomas skyldi ekki ö›last rá›stöfunarrétt á helztu fasteignum
sínum, flótt hann nyti allra tekna af fleim. Engu a› sí›ur vænka›ist hagur hans
mjög flegar fa›ir hans féll frá ári› 1818 flar sem hann haf›i nú yfir 6000 punda
árlegar tekjur af eignum sínum sem var stórfé á fleim tímum.
Feginn frelsinu gekk Thomas nú a› eiga heitmey sína, hershöf›ingjadóttur
af gó›um ættum, en fa›ir hans haf›i á›ur meina› honum a› kvænast henni
flar sem ekki haf›i samizt um nógu ríflegan heimanmund. En flótt efni væru
takmörku› kom flar á móti a› tengdafa›irinn haf›i gó› sambönd á æ›stu stö›-
um og gat brátt komi› flví til lei›ar a› konungur útnefndi Thomas baronet,
sem er lægsta stig a›alstignar og heimila›i honum a› titla sig Sir Thomas.
Hefur flessi upphef› vafalaust veri› honum uppbót á ættleysi foreldra sinna,
en um lei› hlaut hún a› styrkja stö›u hans á margvíslegan hátt í stéttvísu
samfélagi fleirra tíma. Allt virtist flví brosa vi› hinum unga manni flar sem
hann gat bæ›i lifa› glæstu lífi yfirstéttamanns og auki› hró›ur sinn me›al
safnara og lærdómsmanna. fiess var fló ekki langt a› bí›a a› taumlaus ástrí›a
til söfnunar handrita yfirgnæf›i allt anna› svo a› skuldir hló›ust upp og hann
var› a› draga saman seglin á öllum ö›rum svi›um. Loks var svo komi› a›
hann sá flann kost vænstan a› flytjast til meginlands Evrópu og setjast a› í
Bern í Sviss flar sem ód‡rt var a› búa og freistingar og skuldheimtumenn
heimalandsins fjarri.