Gripla - 20.12.2005, Page 58
GRIPLA56
fiótt flessi rá›stöfun væri ger› í flví skyni a› rétta vi› fjárhaginn var› hún
sízt til fless a› draga úr söfnunargle›inni, enda voru tækifærin til a› komast
yfir handrit og önnur gömul menningarver›mæti á meginlandi Evrópu meiri
og betri um flessar mundir en líklega nokkru sinni fyrr e›a sí›ar. Í kjölfar
frönsku byltingarinnar og Napóleonsstyrjaldanna skapa›ist upplausnarástand
á mörgum svi›um fljó›lífsins, eignir fjölda a›alsætta, klaustra og opinberra
stofnana höf›u tvístrazt og gengu kaupum og sölum fyrir smánarver› e›a ur›u
ey›ingu a› brá›. Frá fi‡zkalandi voru t.d. sag›ar sögur um skóara sem fó›r-
u›u og bættu skó me› skinni úr fagurlega skreyttum handritum úr klaustur-
söfnum, og minna flær á fla› sem vita› er um örlög ‡missa handrita á Íslandi
á sautjándu öld. Hér komst flví hnífur Sir Thomas aldeilis í feitt, enda dvaldist
hann alls sjö ár, 1822-29, á meginlandinu og fer›a›ist ví›a og allt til Mi›-
austurlanda í leit a› handritum. fiegar hann loks sneri aftur heim til Englands
og settist a› á búgar›i sínum Middle Hill haf›i hann bætt stórkostlegum ver›-
mætum vi› safn sitt.
En miki› vill meira, og næstu árin heldur Sir Thomas áfram söfnun sinni
af engu minni ákafa en á›ur, enda bárust ver›mæt handrit á bókamarka›inn í
London hvarvetna a›. Var hann sag›ur ódeigur a› yfirbjó›a keppinauta sína
flótt lausafé væri oft af skornum skammti og hann flyrfti flví a› semja um
langa grei›slufresti e›a afla sér lánsfjár me› ö›rum hætti. Gott dæmi um
vi›skipti hans, og um lei› flau stærstu sem heimildir eru um a› hann hafi
nokkru sinni gert, er samningur sem hann ger›i vi› bóksalann Thomas
Thorpe ári› 1836. Thorpe rak verzlun vi› Piccadilly stræti í London og vi›a›i
einkum a› sér handritum frá ‡msum löndum á meginlandinu. Átti hann vi›
fjárhagsör›ugleika a› etja, flegar hér var komi› sögu, og ákva› a› bjó›a allar
birg›ir sínar af handritum til sölu í einu lagi. Eftir langt fljark ná›i Sir Thomas
samningum vi› hann um kaup allra handritanna fyrir 6000 sterlingspund, sem
greidd voru me› víxlum framlengjanlegum allt til ársins 1844. Ekki bjarga›i
fletta fló Thorpe frá flví a› ver›a gjaldflrota nokkru sí›ar, enda flráa›ist Sir
Thomas vi› a› grei›a víxla sína eins lengi og hann frekast gat.
Skar›sbók vir›ist hafa veri› me›al fleirra 1647 handrita sem Sir Thomas
eigna›ist me› flessum gerningi, en hún er fyrst fær› á skrá um safni› sem „no.
10442 Evangelia Islandice“. Í sí›ari skrá um handrit safnsins er skráningin
„16504 Acts of the Apostles in Icelandic“. Engar heimildir eru um fla› hva›an
bókin komst í hendur Thorpes en vita› er a› hann fékk miki› af handritum frá
meginlandi Evrópu. Í skrá sem Thorpe gaf út um flau handrit sem hann bau›
til sölu 1836 er Skar›sbók l‡st sem hér segir: „Icelandic MS.– The history of