Gripla - 20.12.2005, Side 59
FERILL SKAR‹SBÓKAR 57
the lives of the Apostles, MS. of the thirteenth Century, in the Icelandic
Character upon vellum, in large folio, pp. 160, 21 l. Manuscripts in this lan-
guage are of the very rarest occurrence; the date of the present one is given on
the authority of Professor Thorkelin, at Copenhagen.“6 Bendir fletta eindregi›
til fless a› handriti› hafi komi› frá Kaupmannahöfn og sá sem seldi fla› hafi
vitna› í Grím Thorkelín var›andi aldur fless, en Grímur lézt ári› 1829. Varpar
fletta fló litlu ljósi á fla› hvenær og hvernig Skar›sbók hvarf úr eigu Skar›s-
kirkju, fór fla›an til Kaupmannahafnar og lenti loks í höndum bóksala í Lon-
don, en hennar er sí›ast geti› me› vissu me›al eigna Skar›skirkju ári› 1807
eins og a› framan getur.
A› flessi ey›a skuli vera í hinni löngu sögu Skar›sbókar, og fla› einmitt
flegar hún hverfur úr eign Íslendinga, hefur or›i› mörgum umhugsunarefni.
Hvorki Desmond Slay né Ólafur Halldórsson sem bezt hafa kynnt sér sögu
bókarinnar hafa fundi› neitt sem sker úr um hvernig hún hefur borizt frá
Skar›i til London. Heimildir eru um flesta flá erlendu fer›amenn sem fóru um
landi› á flessum árum án fless a› Skar›sbókar sé geti›. Ólíklegt er a› hún
hef›i komist í hendur Thorpes ef enskir fer›amenn hef›u flutt hana me› sér til
Englands, auk fless sem áritun Gríms Thorkelíns vir›ist sta›festa a› hún hafi
fari› um hans hendur í Kaupmannahöfn. Öruggt svar vi› flví hva› hér hefur
gerzt fæst flví varla nema n‡jar og óvæntar heimildir komi í leitirnar. Hins
vegar getur veri› freistandi a› geta í ey›urnar, en fla› hefur t.d. Benedikt S.
Benedikz gert tilraun til í grein sem hann skrifa›i í Scandinavian Studies
1970. Færir hann flar fram líkur fyrir flví a› Skúli Magnússon hafi gefi›
Magnúsi Stephensen Skar›sbók til a› fri›mælast vi› hann eftir a› Skúli haf›i
hlaupi› á sig me› stu›ningi sínum vi› Jörund hundadagakonung. Sí›an hafi
Magnús haft bókina me› sér til Kaupmannahafnar 1825 og gefi› Grími
Thorkelín hana til a› jafna gamlan ágreining fleirra á milli. Allt er fletta
nokku› langsótt og næsta ólíklegt a› Magnús hef›i hvergi láti› fless geti› ef
slíkur gripur hef›i veri› árum saman í hans eigu.
Ég minnist fless hins vegar a› Sigur›ur Nordal hafi á sínum tíma sagt mér
a› hann teldi líklegast a› Skúli Magnússon hef›i láti› Kristján son sinn, sí›ar
s‡slumann og kammerrá› á Skar›i, taka Skar›sbók me› sér í farareyri flegar
hann sigldi til náms í Kaupmannahöfn 1825. Ég vissi ekki fyrr en n‡lega a›
hann haf›i nefnt flessa hugmynd sína í bréfi til Stefáns Karlssonar dags. 28.
nóvember 1966, en Stefán haf›i á›ur í bréfi til Sigur›ar sagzt álíta a› mörg
handrit hafi borizt til Noregs me› Íslendingum sem hafi selt flau flar sér til
6 D. Slay, bls. 17.