Gripla - 20.12.2005, Page 60
GRIPLA58
framfæris. Í svari sínu segir Sigur›ur: „Er ekki Skar›sbók flannig úr landi
komin, a› Skúli Magnússon hefur láti› Kristján son sinn, sem var í Höfn
1825-28 fá hana me› sér (e›a sent honum hana) og Kristján láti› Grím
Thorkelín, vin fleirra fe›ga, a›sto›a sig vi› a› selja hana til Englands? fiegar
Bogi segir í S‡slumannaævum, a› Skúli hafi lagt „sig líti› eftir lærdóms-
menntum e›a fræ›ibókum á sínum seinni árum,“ gæti fla› veri› snei›, sem
ætti vi› Skar›sbókarsöluna.“
Fjárhagsa›stæ›ur á Íslandi á flessum tíma renna sto›um undir flessa til-
gátu. fiótt au›ur Skar›verja væri ennflá drjúgur á íslenzkan mælikvar›a hefur
hann veri› bundinn í jar›eignum og ekki víst a› au›velt hafi veri› fyrir Skúla
a› búa Kristján svo a› heiman a› hann gæti bori› sig í höfu›borginni eins og
höf›ingjasyni sæmdi. Peningaskortur haf›i veri› landlægur á Íslandi um
langan aldur en fló versna› um allan helming vegna fjárhagshruns í Danmörku
á styrjaldarárunum sem ger›i se›laeign manna næstum ver›lausa en á eftir
fylgdi langt samdráttartímabil.7 fia› er flví líklegt a› lausafé hafi veri› or›i› af
skornum skammti á Skar›i og flví veri› freistandi a› grípa til Skar›sbókar
sem skotsilfurs erlendis fyrir hi› upprennandi höfu› ættarinnar, en Skúli mátti
treysta flví a› hún yr›i au›seljanleg me› öruggri a›sto› Gríms Thorkelíns.
Víkur flá aftur a› Sir Thomas sem hélt áfram söfnun handrita og prenta›ra
bóka af ástrí›ufullum dugna›i allt til æviloka. fiótt hann hef›i sérstök áhuga-
mál á svi›i héra›ssögu og ættfræ›i voru söfnun hans engin slík takmörk sett
og engu líkara en hann hafi safna› öllu sem kló á festi. Framan af ævi safna›i
hann einkum handritum og alls konar skjölum, en eftir flví sem úr frambo›i
slíks efnis dró sí›ar á öldinni jukust kaup hans á prentu›um bókum a› sama
skapi, enda lét hann svo um mælt undir lok ævi sinnar a› hann vildi eignast
eitt eintak af öllum prentu›um bókum í heiminum. En flar sem erf›askrá fö›ur
hans kom í veg fyrir a› hann gæti selt fasteignir sínar og bókakaupin fóru a›
jafna›i langt fram úr árlegum tekjum hlaut aflei›ingin a› ver›a sífelld
skuldasöfnun og strí› vi› kröfuhafa. Öll önnur útgjöld voru flví skorin vi›
nögl hvort sem flau voru vegna a›búna›ar fjölskyldunnar og hans sjálfs e›a til
a› gera bókasafninu til gó›a. fiótt húsakostur væri ríflegur flrengdi stö›ugt a›
heimilisfólkinu eftir flví sem hla›ar handrita og bóka fylltu fleiri herbergi, en
jafnframt voru öll útgjöld til vi›halds og flæginda látin sitja á hakanum.
Sparna›urinn hlaut einnig a› ná til bókasafnsins, umsjár fless og umhir›u. fiar
treysti Sir Thomas á sjálfan sig einan og heimilisfólk sitt, en ré› sér aldrei
7 Gu›mundur Jónsson. Myndun fjármálakerfis á Íslandi. Rætur Íslandsbanka. Ritstjóri Eggert
fiór Bernhar›sson (Reykjavík, 2004), bls. 15-16.