Gripla - 20.12.2005, Page 62
GRIPLA60
víslegar hömlur voru settar í erf›askránni á rá›stöfun eignanna, flar á me›al
um sölu handrita og fágætra bóka. Af flessum ástæ›um var gripi› til fless rá›s
a› selja a›gang a› notkun safnsins, sem var› m.a. til fless a› Jón fiorkelsson
hætti vi› a› fara flanga› til a› sko›a Skar›sbók, eins og á›ur er geti›. Smám
saman tókst erfingjunum hins vegar a› fá dómstóla til a› létta af fleim
hömlum sem settar höf›u veri› í erf›askránni var›andi rá›stöfun og me›fer›
safnsins.
Rúmum áratug eftir a› Sir Thomas lézt tók dóttursonur hans Thomas Fen-
wick vi› stjórn eignanna og sí›an var fla› í meira en hálfa öld höfu›vi›fangs-
efni hans a› selja bækur og handrit, sem afi hans haf›i safna› saman á um fla›
bil jafnlöngum tíma. Fyrsta stóra handritasalan var til fijó›bókasafnsins í
Berlín, en sí›an áttu svipa›ar sölur sér sta› til ríkissafna í Hollandi, Belgíu og
Frakklandi. Mikill fjöldi bóka og handrita var einnig seldur á uppbo›um hjá
Sotheby í London, jafnframt flví sem mörg af ver›mætustu handritunum voru
seld beint til einkasafna, og flá sérstaklega til hins fræga safns John Pierpoint
Morgans í New York. Ekki er vita› til a› a›rir hafi sko›a› Skar›sbók á me›an
hún var í eigu Thomas Fenwicks en Eiríkur Magnússon, en eftir a› hann og
Jón fiorkelsson sög›u frá flví hvar Skar›sbók væri a› finna spur›ist norskur
prófessor, Kristian Koren, fyrir um fla› hvort hún væri til sölu, en fékk litlar
undirtektir.8
Thomas Fenwick lézt ári› 1938, en me› fráfalli hans og heimsstyrjöldinni
sí›ari sem hófst ári› eftir ver›a fláttaskil í sögu safnsins. Strax í strí›sbyrjun
var Thirlestaine House teki› eignarnámi af brezka ríkinu til afnota fyrir rá›u-
neyti flugvélaframlei›slu, en allt sem eftir var af safninu var sett í kassa til
geymslu í kjallara hússins. A› strí›slokum sáu forrá›amenn safnsins enga lei›
til a› koma flví aftur fyrir og reka hin miklu húsakynni í Thirlestaine House
me› fleim hætti sem á›ur var. Sá kostur var flví tekinn a› bjó›a allt sem eftir
var af handritum og bókum til sölu í einu lagi og í flví ástandi sem fla› var
eftir margra ára geymslu og vanhir›u á me›an styrjöldin geisa›i. fietta var fló
hægara sagt en gert flar sem væntanlegir kaupendur höf›u enga a›stö›u til a›
kynna sér efni e›a ástand safnsins eins og ásigkomulag fless var og flví
ógjörningur a› leggja sæmilega öruggt mat á ver›mæti fless. A› vísu var safn-
i› ennflá geysimiki› a› magni, en eftir a› búi› var a› selja úr flví eftirsóttustu
gripina í meira en hálfa öld var erfitt a› meta hva› enn kynni a› leynast flar af
ver›mætum. Vegna flessarar óvissu treystu opinber söfn sér ekki til a› semja
8 D. Slay, bls. 17-18.