Gripla - 20.12.2005, Page 63
FERILL SKAR‹SBÓKAR 61
um kaup á flví og svo fór a› safni› var a› lokum selt fornbókaverzluninni
William H. Robinson Ltd. vi› Pall Mall í London, en eigendur hennar voru
bræ›urnir Lionel og Philip Robinson.
Kaupver› safnsins var 100 flúsund sterlingspund, sem virtist miki› fé mi›-
a› vi› flá óvissu sem ríkti um ástand og innihald fless. En sú áhætta sem kaup-
endurnir tóku átti eftir a› borga sig margfaldlega. Strax á fyrstu árunum eftir
kaupin var búi› a› selja úr safninu fyrir öllu kaupver›inu og ríflega fla›,
a›allega á flremur uppbo›um hjá Sotheby. Ári› 1956 drógu fleir bræ›ur sig út
úr almennri fornbókaverzlun og einbeittu sér a› flví a› vinna úr Phillipps-
safninu flar sem æ fleiri markver›ir hlutir komu í ljós.
SKAR‹SBÓK KEMUR AFTUR Í LEITIRNAR
Eftir a› Eiríkur Magnússon kynnti sér Skar›sbók í Phillippssafninu í Thirle-
staine House 1891 vir›ast fræ›imenn engar spurnir hafa haft af örlögum henn-
ar fyrr en eftir 1950, en flá kom ungur enskur fræ›ima›ur, Desmond Slay, til
a› vinna a› handritarannsóknum vi› Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Vakti
Jón Helgason prófessor máls á flví vi› hann a› hann kanna›i fyrir sig hvar
Postulasögurnar frá Skar›i væru ni›ur komnar. Komst Slay fljótlega a› flví a›
Skar›sbók væri me›al fleirra handrita, sem fleir bræ›urnir Lionel og Philip
Robinson höf›u eignast er fleir keyptu leifarnar af Phillippssafninu. Um fletta
leyti var bókaútgáfan Rosenkilde og Bagger í Kaupmannahöfn a› hefja n‡ja
veglega ljósprenta›a útgáfu á fornum íslenzkum handritum, Early Icelandic
Manuscripts in Facsimile, undir ritstjórn Jóns Helgasonar. Var nú ákve›i› a›
Skar›sbók (Codex Scardensis) yr›i me›al fyrstu handritanna sem út yr›u
gefin í flessum flokki og var Desmond Slay fali› a› sjá um útgáfuna, en hann
fékk gó›fúslegt leyfi til hennar hjá fleim Robinson bræ›rum. Birtist hin ljós-
prenta›a útgáfa ári› 1960 og var hún anna› bindi› í ritrö›inni á eftir Sturlunga
sögu, AM 122a, sem út kom ári› 1958. Me› flessari útgáfu var rækilega vakin
athygli á Skar›sbók og flví hvar hún væri ni›ur komin me›al allra fleirra sem
áhuga höf›u á íslenzkum handritum.
Víkur flá sögunni til Landsbanka Íslands, en hausti› 1959 var bankastjórn-
in, sem flá var skipu› Pétri Benediktssyni, Svanbirni Frímannssyni og Jó-
hannesi Nordal, farin a› íhuga, hvernig minnast mætti me› ver›ugum hætti 75
ára afmælis bankans. Ætlunin var a› halda upp á fla› anna› hvort 18. sept-
ember 1960 flegar 75 ár voru li›in frá sta›festingu konungs á lögum um stofn-
un bankans e›a fló frekar 1. júlí 1961, en bankinn hóf starfsemi sína 1. júlí