Gripla - 20.12.2005, Page 64
GRIPLA62
1886. Á me›an flessi mál voru til umræ›u haf›i bankastjórnin spurnir af flví
frá Sigur›i Nordal, sem var í ritnefnd hinnar ljósprentu›u handritaútgáfu Ros-
enkilde og Bagger, a› útgáfa Skar›sbókar væri væntanleg ári› eftir, en hand-
riti› væri fengi› a› láni frá bóksala í London og væri flví hugsanlega til sölu.
fia› hlyti flví a› vera kappsmál a› fla› yr›i keypt til Íslands en ekki selt
ö›rum. fiannig stó› á a› framundan var á árinu 1961 fimmtíu ára afmæli Há-
skóla Íslands og a› fengnum flessum uppl‡singum fannst bankastjórn Lands-
bankans tilvali› a› minnast merkra tímamóta í sögu flessara tveggja stofnana
me› flví a› Landsbankinn fær›i Háskólanum Skar›sbók a› gjöf. Tók Sigur›ur
Nordal a› sér a› skrifa Desmond Slay og bi›ja hann a› kanna hvort eigendur
bókarinnar væru fúsir a› selja Íslendingum hana og ef svo væri hvort hægt
væri a› fá nokkra hugmynd um kaupver›. Var› Desmond Slay vi› fleirri ósk,
sk‡r›i málavexti bréflega fyrir Philip Robinson og óska›i eftir fundi til a›
ræ›a máli› nánar. Fékk hann flau svör í bréfi dags. 26. janúar 1960 a› fleir
bræ›ur hef›u á fleirri stundu engin áform um sölu handritsins, en kæmi sí›ar
a› flví a› fleir vildu selja yr›i vandi fleirra sá a› ver›leggja fla›.9
firátt fyrir flessi svör vildi bankastjórnin ekki gefa máli› upp á bátinn
heldur láta frekar á fla› reyna me› flví a› snúa sér beint til fleirra bræ›ra. Var
Eiríkur Benedikz sendirá›unautur í London be›inn a› reyna a› koma á slíkum
fundi, en jafnframt var óska› eftir flví vi› Desmond Slay a› hann yr›i flar
einnig fulltrúa bankans til fulltingis. Í framhaldi af flessu var ákve›i› a› hittast
eftir hádegi 7. júlí á skrifstofu bræ›ranna vi› Pall Mall götu nr. 16, og var› a›
rá›i a› sá sem fletta ritar færi flanga› sem fulltrúi Landsbankans.
Vandi bankans var a› sjálfsög›u sá sami og fleirra bræ›ranna, fl.e.a.s. a›
meta hvers vir›i bókin væri á marka›i og hva› væri verjandi a› grei›a fyrir
hana ef hún reyndist föl. Töldu menn a› frá bankans sjónarmi›i væri vel vi›
hæfi a› gjöf til Háskólans a› flessu tilefni væri a› ver›mæti allt a› einni
milljón króna e›a um 9500 sterlingspund á flágildandi gengi. Eitthva› hærra
væri fló ef til vill hægt a› fara ef nau›synlegt væri til a› tryggja kaupin, en
hvort líklegt væri a› bókin væri föl fyrir fjárhæ› sem væri eitthva› nærri fless-
um tölum var aftur á móti erfitt a› meta. fió taldi yfirbókavör›ur University
College í London, ma›ur vel kunnugur flessum marka›i, a› ólíklegt væri a›
hún yr›i metin á meira en 8-10 flúsund sterlingspund, en prófessor Peter Foote
haf›i milligöngu um a› fá álit hans á málinu.
9 Hér er, auk gagna í skjalasafni Se›labankans, byggt á ljósritu›um bréfum sem Desmond Slay
hefur láti› stofnun Árna Magnússonar á Íslandi í té.