Gripla - 20.12.2005, Page 67
FERILL SKAR‹SBÓKAR 65
SKAR‹SBÓK FER Á UPPBO‹
fia› reyndust vera or› a› sönnu, sem fram komu hjá fleim Robinson bræ›rum
sumari› 1960, a› fleim lægi ekkert á a› selja Skar›sbók flví a› fimm ár li›u
frá fundum okkar í London flanga› til flær fréttir bárust hausti› 1965 a›
Skar›sbók yr›i seld á uppbo›i 30. nóvember. Sendi Eiríkur Benedikz mér
flegar í sta› söluskrá Sotheby & Co. fyrir væntanlegt uppbo›, mjög vanda› rit
me› glöggum uppl‡singum um fla› sem í bo›i væri.10 Samkvæmt skránni
yr›u til sölu 39 handrit frá níundu til sextándu öld úr hinu fræga safni Sir
Thomas Phillipps, en eigandi fleirra nú væri Robinson Trust. Bent var á a›
handritin sem hér væru til sölu gæfu mönnum hugmynd um fla› sem enn væri
eftir a› selja úr Phillipps safninu, en í kjölfari› myndi á næstu árum fylgja rö›
handritauppbo›a úr safninu á vegum Sothebys.
fia› er fró›legt a› sko›a hva›a handrit ur›u samfer›a Skar›sbók flennan
sí›asta áfanga á lei› hennar aftur í hendur Íslendinga, en skráin gefur nokkra
hugmynd um fla› hvers konar safnari Sir Thomas Phillipps var. Hann setti sér
engin takmörk heldur safna›i a› sér öllu sem hann haf›i rá› á og tækifæri til
a› kaupa, flótt hann hafi oft líti› geta› vita› um efni fless e›a mikilvægi. Á
flessari einu skrá eru handrit á sjö tungumálum, latínu, frönsku, ítölsku, grísku,
hebresku, katalónsku og íslenzku. Um helmingur handritanna er á latínu, höf-
u›ritmáli Evrópu á mi›öldum. Flest eru flau kaflólsk trúarrit af ‡msum toga en
auk fless rit nokkurra frægra rómverskra höfunda. Me›al frönsku handritanna
eru franskir rómansar fyrirfer›armestir. Elzta handriti›, tali› skrifa› á fyrra
helmingi 9. aldar, er eitt af sk‡ringarritum Bedu prests vi› N‡ja testamenti›
og fjallar fla› um Markúsargu›spjall. Beda prestur heilagur, eins og hann er
nefndur í Landnámu, lif›i fram á fyrri hluta 8. aldar og var Kirkjusaga Eng-
lands eftir hann vel kunn íslenzkum sagnariturum flegar á tólftu öld. fietta
handrit haf›i Sir Thomas keypt á uppbo›i hjá Sotheby rúmlega hundra› árum
á›ur, e›a ári› 1859, og flá greitt fyrir fla› 124 pund. Langflest handritanna í
skránni eru ritu› á skinn og nokkur fagurlega skreytt, en sjö eru pappírshandrit
frá 15. og 16. öld.
Strax eftir a› fréttir af væntanlegu uppbo›i bárust til Íslands var fari› a›
íhuga hvort Se›labankinn gæti skipulagt átak bankastofnana til a› bjó›a í
Skar›sbók. Voru bankastjórarnir, sem flá voru Jón G. Maríasson og Jóhannes
Nordal, og forma›ur bankará›s, Birgir Kjaran, sammála um a› reyna a› koma
10 Sotheby & Co. Catalogue of Thirty-Nine Manuscripts of the 9th to the 16th Century (Lon-
don, 1965).