Gripla - 20.12.2005, Page 69
FERILL SKAR‹SBÓKAR 67
Eftir heimkomu mína af flessum fundum var a› flví komi› a› gefa Hann-
as og Hambros banka formleg fyrirmæli um hva› fleim væri heimilt a› bjó›a
í Skar›sbók. Me› hli›sjón af flví a› Hannas haf›i á fundi okkar í London tali›
mjög ólíklegt a› uppbo›sver› færi upp fyrir 30 flús. sterlingspund var ákve›-
i› a› skrifa Hambros banka og heimila fleim a› grei›a allt a› 33 flús. pundum
fyrir bókina og lag›i Se›labankinn flá fjárhæ› inn á sérstakan reikning hjá
bankanum til a› standa undir kaupunum. Var fletta sta›fest me› bréfi dags. 25.
nóvember 1965. Daginn fyrir væntanlegt uppbo› átti ég enn eitt símtal vi›
Eirík, flar sem hann sag›i frá flví a› bæ›i hann og Hannas hef›u or›i› varir
vi› a› mikill áhugi væri á Skar›sbók. Var› fletta til fless a› fleim bo›um var
komi› munnlega til Hannas og Hambros banka a› vi› værum tilbúnir til a›
teygja okkur nokkru hærra ef fleim s‡ndist fla› nau›synlegt. Í ljós kom sí›ar
a› Hambros túlka›i skilabo›in á flá lei› a› fara mætti upp í 35 flús. pund.
fiannig stó›u málin flegar fleir Torgrim Hannas og Laust Moltesen, dansk-
ætta›ur starfsma›ur Hambros banka, mættu á uppbo›ssta› hjá Sotheby
klukkan ellefu 30. nóvember 1965.
Hi› væntanlega uppbo› á Skar›sbók haf›i vitaskuld ekki fari› fram hjá
fjölmi›lum á Íslandi, en fréttir af flví höf›u fló hvorki komi› af sta› umræ›u
um a› mynda samtök til a› kaupa bókina til Íslands né kalla› fram áskoranir
á stjórnvöld um a› gera eitthva› í málinu. Áhugi fjölmi›la kom hins vegar
sk‡rt fram í flví a› tvö stærstu dagblö›in, Morgunbla›i› og Tíminn, sendu
fréttamenn til London til a› vera vi›stadda á uppbo›inu. Rækilegust er frá-
sögn Vignis Gu›mundssonar, bla›amanns hjá Morgunbla›inu, sem birtist 1.
desember, en hún er á flessa lei›:
Vi› vorum komnir á hinn fræga sölumarka› hjá Sotheby í New Bond
Street í London klukkan tæplega ellefu í morgun. Sölusalurinn var
bjartur og skemmtilegur, fullur af listaverkum og gömlum munum.
Uppbo›shaldarinn sté í pontu, er uppbo›i› skyldi hefjast og ritarar
settust vi› hli› hans. Í salnum voru sjötíu til áttatíu manns, flar af all-
margir bla›amenn og ljósmyndarar. Selja átti 39 handrit, sem öll voru
flarna saman komin og gengu ver›ir í sí›um sloppum fram me› hin
ver›mætu handrit, jafn ó›um og uppbo›shaldarinn nefndi flau. Vi›
hringbor› fyrir framan uppbo›shaldarann sátu flestir fleir, sem bu›u í
handritin. Höf›u fleir uppbo›sskrána fyrir framan sig og skrifu›u ni›ur
hjá sér athugasemdir.
Algert hljó› var í salnum, flegar uppbo›i› hófst. Fyrsta handriti›