Gripla - 20.12.2005, Side 70
GRIPLA68
var slegi› á fimmtán flúsund pund. Gekk fla› rösklega fyrir sig og
algerlega háva›alaust. fieir, sem bu›u í, nefndu engar tölur, heldur
kinku›u a›eins kolli til uppbo›shaldarans, sem byrja›i á flví a› nefna
tvö flúsund pund.
Mikil spenna var í salnum og bi›u menn me› eftirvæntingu fless, er
koma skyldi. Voru flarna engar smáupphæ›ir nefndar. Anna› handriti›,
sem bo›i› var upp, fór á tíu flúsund pund og hi› flri›ja á flrjú flúsund
og átta hundru› pund. Hélt svo áfram og er kom a› flví áttunda, var
fla› slegi› á fimmtán flúsund pund. Var nú or›i› spennandi a› sjá hva›
ger›ist, er kæmi a› Skar›sbók.
Klukkan var rétt um hálf tólf, flegar vör›urinn gekk fram me› stóra
bók í ljósum spjöldum. – fiarna var komin hin merka Skar›sbók.
fia› fór fi›ringur um mig og ég fylltist eftirvæntingu. A›eins einn Ís-
lendingur annar mun hafa veri› í salnum, Kjartan Ólafsson, sem er á
lei› til N‡ja Sjálands. Honum mun heldur ekki hafa veri› rótt
innanbrjósts.
Uppbo›i› hófst. Skar›sbók – eina gamla íslenzka handriti› sem vita›
var um í einkaeign var komin undir hamarinn. – Handriti› haf›i á›ur
veri› í eigu bókasafnarans Sir Thomas Phillipps, sem lézt ári› 1872, en
flá komst fla› ásamt handritasafni hans öllu, í hendur bóksalanna
„Robinson“ í London, sem nú vildu selja fla›.
Uppbo›shaldarinn nefndi til a› byrja me› fimm flúsund pund, og var
fla› langhæsta byrjunarbo›i›. Var s‡nilegt, a› hér myndu engar smá-
upphæ›ir nefndar. Og nú byrju›u náungar a› bjó›a, hver á móti ö›rum
– og kinku›u fleir kolli til uppbo›shaldarans til skiptis. – Tölurnar
hækku›u – tólf flúsund, – fjórtán flúsund – nítján flúsund og flannig
áfram, allt upp í flrjátíu og flrjú flúsund pund. fiá fóru kollarnir a› ganga
hægar – flrjátíu og fjögur flúsund ...... flrjátíu og fimm, sag›i annar
fleirra, rólegur ma›ur me› gleraugu en hinn, lítill ma›ur vexti me›
hökuskegg kinka›i kolli enn einu sinni og uppbo›shaldarinn sag›i
flrjátíu og sex flúsund. – Hann nefndi töluna nokkrum sinnum og sí›an
var bókin slegin – á upphæ› er nemur 4.320.000,00 kr. ísl.
Sá er átti sí›asta bo› var Torgrim Hannas – norskur handrita- og forn-
bóksali, sem starfar í London – en sá, er bau› á móti honum var bók-
sali frá NewYork, Krause a› nafni. Hann vildi engar uppl‡singar um
fla› gefa fyrir hvern hann hef›i bo›i› í handriti›. Og Hannas vildi
heldur ekkert segja. Hann var afar flægilegur í vi›móti en neita›i af-
dráttarlaust a› gefa nokkrar uppl‡singar, hver væri hinn raunverulegi