Gripla - 20.12.2005, Side 71
FERILL SKAR‹SBÓKAR 69
kaupandi bókarinnar e›a hvort hún ætti a› fara frá Bretlandi e›a ekki.
Vi› stó›um enn vi› nokkra stund til fless a› fylgjast me› flví sem
ger›ist, en nú var öll eftirvæntingin horfin. fiegar Hannas haf›i loki›
sínum vi›skiptum, gekk hann út úr salnum og tók tali dönskumælandi
mann, sem vi› fréttum, a› væri fulltrúi fyrir „Handelsbanken". Ég
reyndi a› tala vi› hann og fá hjá honum uppl‡singar um fla›, fyrir
hvern hann ætti a› borga, en fékk ekkert svar. Frekari eftirgrennslan
um kaupanda hefur ekki bori› neinn árangur.
Handritin 39, sem seld voru á flessu uppbo›i, voru slegin á samtals
187.150 sterlingspund. Var Skar›sbók fleirra langsamlega d‡rust –
næst hæst ver› fékkst fyrir handrit me› sk‡ringum vi› Markúsar-
gu›spjall eftir Beda prest, sem slegi› var á 15.000 sterlingspund.
Fleiri Íslendingar voru í uppbo›ssalnum en bla›ama›ur Morgunbla›sins tók
eftir, fl. á m. Eiríkur Benedikz sem lét líti› á sér bera, en strax a› uppbo›inu
loknu hringdi hann til okkar í Se›labankann og sag›i tí›indin. Ur›u menn
gla›ir vi›, enda var ljóst a› hér skall hur› nærri hælum. fiótt Hannas væri ljós
áhugi okkar á kaupunum taldi hann sig vera kominn á yztu mörk fless sem
honum væri heimilt a› bjó›a og hef›i líklega hika› vi› a› bjó›a 38 flús. pund
ef mótbjó›andinn hef›i hækka› sig í 37 flúsund. Var nú hringt í Gylfa fi.
Gíslason, sem staddur var á ríkisstjórnarfundi og honum sög› úrslit málsins,
sem teki› var fagnandi af honum og samrá›herrum hans.
Hins vegar flótti rétt a› halda flví leyndu nokkra daga hver kaupandi
Skar›sbókar hef›i veri› til fless a› gefa tíma til fless a› ganga endanlega frá
fjármögnun kaupanna. Einnig var tali› æskilegt a› fá tækifæri til a› heyra vi›-
brög› vi› fréttinni um uppbo›i›, einkum í Danmörku, á›ur en tilkynnt yr›i
um kaupin.
Rækilegar fréttir af uppbo›inu birtust í öllum íslenzkum fjölmi›lum en
vegna fless a› kaupandinn var norskur bóksali var fless helzt til geti› a› hann
hef›i gert fla› í umbo›i einhvers a›ila á Nor›urlöndum. Í Danmörku vakti
máli› athygli, en ein markver›ustu vi›brög›in voru í fréttaauka í danska út-
varpinu flar sem Agnete Loth, starfsma›ur Árnastofnunar og andstæ›ingur
afhendingar handritanna til Íslands, l‡sti fur›u sinni á flví a› Íslendingar skyldu
ekki hafa haft manndóm til a› kaupa bókina.
Næstu daga hóf bankastjórn Se›labankans formlegar vi›ræ›ur vi› a›ra
banka um skiptingu kostna›arins. Var› samkomulag um a› 2,3 millj. kr.
kæmu af innheimtureikningi tékka, en afganginum um 2 millj. kr., yr›i skipt á
milli eftirtalinna banka í hlutfalli vi› stær› fleirra: Se›labanka Íslands, Lands-