Gripla - 20.12.2005, Page 75
FERILL SKAR‹SBÓKAR 73
rósavi›i fó›ru›um a› innan sem David Powell, sonur bókbindarans, smí›a›i.
L‡singu sinni á bandinu l‡kur Ólafur Halldórsson me› svofelldum or›um:
Í flessum umbúna›i fer vel um Skar›sbók, svo a› nú ætti hún a› geta
var›veitzt öldum saman og óbornum kynsló›um til ánægju og
metna›arauka. (bls. 20)
Var nú ekki vi› flví a› búast a› frekar flyrfti a› hrófla vi› Skar›sbók um
ókomin ár til annars en fræ›ilegra rannsókna e›a s‡ninga á vegum Handrita-
stofnunar Íslands og sí›an Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi sem nú er
or›in öflugasta mi›stö› rannsókna á íslenzkum handritum í heiminum. Hér
áttu fló eftir a› koma upp óvænt vandamál. Allmörgum árum eftir heimkomu
Skar›sbókar tóku menn eftir skemmdum á gömlum skinnblö›um bókarinnar.
Í ljós kom a› flær stöfu›u af notkun óheppilegs líms vi› vi›ger›ina. Ári› 1994
kanna›i virtur sérfræ›ingur á flessu svi›i, Christopher Clarkson, ástand hand-
ritsins og ger›i tillögur um nau›synlega vi›ger› á flví. Vandinn fólst í flví a›
nota› haf›i veri› lím úr gerviefnum sem menn höf›u fengi› oftrú á fyrr á
öldinni án nægilegra rannsókna. Höf›u flessi efni rutt sér til rúms í sta› nátt-
úrlegra efna sem á›ur voru notu› og reynzt höf›u örugg og ska›laus. Var
ni›ursta›an sú a› úr flessum vanda væri a›eins unnt a› leysa me› flví a› nema
flessi gerviefni brott og setja önnur í sta›inn, en fletta yr›i bæ›i vandasöm og
d‡r a›ger›. fiar sem mikilvægt var a› vi›ger› drægist ekki og áætla›ur kostn-
a›ur var langt umfram fjárhagsgetu Árnastofnunar var leita› stu›nings hjá
Se›labankanum og fleim bönkum ö›rum sem sta›i› höf›u a› flví a› kaupa
Skar›sbók á sínum tíma. Var erindinu vel teki› og hétu eftirtaldar stofnanir a›
taka a› sér allan kostna› vi› verki›: Se›labanki Íslands, Landsbanki Íslands,
Íslandsbanki hf., Búna›arbanki Íslands og Samband íslenzkra sparisjó›a.
Vi›ger› Skar›sbókar fór fram á vi›ger›arstofu West Dean College í
Chichester undir stjórn Christopher Clarksons, en honum til a›sto›ar var ís-
lenzkur forvör›ur, Hersteinn Brynjúlfsson, sem var nemandi Clarksons.12 A›
verki loknu kom Skar›sbók aftur til Reykjavíkur í október 1996 og á vonandi
ekki eftir a› fara fleiri fer›ir til útlanda nema til s‡ningar á vegum Árna-
stofnunar.
12 Sigurgeir Steingrímsson & Hersteinn Brynjúlfsson. Codex Scardensis. History and restora-
tion. Care and conservation of manuscripts 8. Edited by Gillian Fellows-Jensen and Peter
Springborg (Copenhagen, 2005).