Gripla - 20.12.2005, Page 118
GRIPLA116
fræ›imenn hafa rökrætt fram og aftur. Óhjákvæmilegt er a› fara hér yfir fla›
efni, flótt reynt sé a› stytta máli› eftir mætti.3
Vegna bragarháttar, stíls og efnistaka hefur Grottasöngur ævinlega veri›
flokka›ur sem eddukvæ›i flótt hann sé ekki var›veittur í Konungsbók eddu-
kvæ›a, GKS 2365 4to. Hann er hins vegar skrá›ur í a›ra Konungsbók, GKS
2367 4to, frá fyrri hluta 14. aldar, flá sem geymir eina af mi›aldager›um
Snorra Eddu4, og í Trektarbók, Codex Trajectinus, pappírshandriti Snorra
Eddu frá 16. öld. Trektarbók er var›veitt í háskólabókasafni í Utrecht, textinn
er náskyldur texta Konungsbókar og talinn runninn frá mjög gömlu handriti.
Lausamáli› sem fer á undan Grottasöng í flessum handritum er mjög stytt í
Uppsala Eddu, Codex Upsaliensis, De la Gardie 11 í háskólabókasafni í Upp-
sölum, en Grottasöngur er flar ekki nefndur né til hans vitna›. Í fjór›u mi›-
aldager› verksins, Wormsbók, Codex Wormianus, AM 242 fol, eru hvorki
spor eftir lausamáli› né kvæ›i›. Lausamáli› er hins vegar var›veitt í einu af
fleim mi›aldahandritum sem geyma Skáldskaparmál, AM 748 II 4to; flar er
kvæ›i› nefnt og fyrsta vísa fless tilfær›. Í tveimur ö›rum handritum
Skáldskaparmála, AM 748 I b 4to og AM 757 a 4to, er útdráttur úr lausamálinu
me› ákve›num efnislegum vi›bótum, en ekki minnst á kvæ›i› né til fless
vitna›.5
II
Meginefni kvæ›isins og lausa málsins er frásögn um kvörnina Grotta og
ambáttirnar Fenju og Menju sem Fró›i Danakonungur lætur mala gull fyrir
sig. Í lausa málinu er sagan fló lengri og í henni ‡mis efnisatri›i sem stangast
vi› fla› sem í kvæ›inu segir, en kvæ›i› segir margt af ambáttunum, sögu
fleirra og kjörum, sem ekkert er fjalla› um í lausa málinu. Heppilegast er flví
a› taka lausa máli› hér upp í heild sinni:
3 Langt mál yr›i a› rekja rannsóknasöguna, en um hana og rækilegar sk‡ringar á kvæ›inu er
hægt a› vísa til Klaus von See et. al. 2000:837-964. Á íslensku er n‡legt og ágætt yfirlit hjá
Ármanni Jakobssyni 1994. Sjálfur birti ég fyrir nokkrum árum litla grein um kvæ›i›,
Vésteinn Ólason 1997. fia› sem máli kann a› skipta í fleirri grein er allt hér.
4 Bá›ar flessar konungsbækur eru nú var›veittar í Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
5 Texti Konungsbókar Snorra Eddu, lausamáli› og kvæ›i› me› or›amun úr Trektarbók er í
útgáfu Finns Jónssonar 1931:135-138, og auk fless í flestum e›a öllum ö›rum útgáfum
Snorra Eddu. Texti kvæ›isins eins er gefinn út af Jóni Helgasyni 1962:89-93. Texti brotanna
er prenta›ur í Edda Snorra Sturlusonar II 1852:431 (748 I), 515 (757) og 577-78 (748 II).