Gripla - 20.12.2005, Page 120
GRIPLA118
sala Eddu en fellt ni›ur í Wormsbók. Slík kenning fær stu›ning af flví a› lausa
máli› skuli koma fram í brotunum. Ekki er fráleitt a› ætla a› fyrsta vísa
kvæ›isins hafi veri› í frumritinu eins og í AM 748 II, flótt sá ritari sem ætla›i
a› skrifa kvæ›i› allt í forrit Konungsbókar og Trektarbókar hafi fellt hana
ni›ur (Bugge 1867:325; Finnur Jónsson 1931:xxii). Á svipa›an hátt er vísa› til
kvæ›a Egils Skallagrímssonar í sögu hans og gæti veri› komi› frá frumritinu.
fieir sem vilja trúa flví a› Snorri hafi sami› Egils sögu og a› stofninn í Snorra
Eddu, flegar bers‡nilegir vi›aukar hafa veri› dregnir frá, sé verk Snorra, eins
og segir í Uppsala Eddu, hljóta flá a› gera rá› fyrir a› Snorri hafi flekkt
Grottasöng og fari› eftir honum í lausa málinu, nefnt kvæ›i› og etv. vitna› í
eina vísu. Ljóst er fló a› hann hefur haft fleiri heimildir um sögnina en Grotta-
söng.
Svo er a› sjá sem sú sögn sem Snorri hefur flekkt sé sprottin af amk.
flrennum go›sögukenndum rótum, en óvíst og jafnvel ólíklegt er a› hann hafi
sjálfur tengt saman sagnirnar, heldur er líklegra a› fla› hafi alveg e›a a› mestu
gerst á›ur, í munnlegri geymd. Fyrst er a› geta go›sagnar um fri›sama, far-
sæla og au›sæla öld á dögum Fró›a Danakonungs, sem geti› er hjá Saxo og í
‡msum íslenskum heimildum. Snorri tengir fletta vi› öld Augustusar Róma-
keisara og fæ›ingu Krists, og er sú tenging vitaskuld af lærdómstagi, hvort
sem fla› er upphaflega hans hugmynd e›a eldri fræ›imanna. Anna› er saga
um hina yfirnáttúrlegu kvörn, sem hægt er a› láta mala fla› sem óska› er,
hvort heldur er gull, au›ur og sæla e›a strí› og óhamingja, og um fla› hvernig
Fenja og Menja draga flessa kvörn fyrir Fró›a Danakonung, sem reynist illur
a› e›li og hl‡tur makleg málagjöld. Fleiri konungar me› flessu nafni en Fri›-
Fró›i eru nefndir í sögnum um Danakonunga, og má flar nefna einn sem kem-
ur vi› Hrólfs sögu kraka, en til Hrólfs kraka er raunar vísa› í 22. erindi Grotta-
söngs. firi›ju sögnina má kalla upphafs(go›)sögn, og l‡sir hún flví hvernig
hafi› ver›ur salt vegna fless a› salt er mala› í yfirnáttúrlegri kvörn. fiar kemur
vi› sögu sækonungurinn M‡singur, en einnig Grotti og flær Fenja og Menja.
Etv. má tala um fjór›u sögnina e›a minni› um kvörn í hafdjúpinu sem hrærir
hafi› flar sem straumar eru strí›ir, svo sem á Péttlandsfir›i milli Skotlands og
Orkneyja e›a vi› Gróttu á Seltjarnarnesi.
Ástæ›a er til a› gefa gaum a› nafninu Grotti. Or›i› kemur fyrir sem sam-
nafn í norskum máll‡skum, í færeysku og í norræna málinu á Hjaltlandi,
‘grotti’, og merkir oftast möndul flann sem stendur upp úr ne›ri kvarnarsteini
og kvörnin sn‡st um. Samkvæmt or›sifjabókum Ásgeirs Blöndals Magnús-
sonar og Jan de Vries er or›i› rótskylt ensku sögninni ‘grind’, a› mala, en lík-