Gripla - 20.12.2005, Page 122
GRIPLA120
Hér er Grotti greinilega kvörn í hafinu, og níu ónefndar meyjar (öldur) draga
hann, flær sömu og fyrir löngu mólu fyrir Amló›a. Bers‡nilegt er a› kvörnin
og snúningur hennar er myndhverfing fyrir öldurót. Hjá Saxo notar Amló›i
(Amlethus) í raun og veru mölun sem myndhverfingu um hafrót, flegar hann
talar um sand sem mjöl mala› af öldunum.9 Bers‡nilegt er a› vísa Snæbjarnar
á ekkert sameiginlegt me› Grottasöng nema nafn kvarnarinnar, en flegar liti›
er til lausamáls Snorra Eddu bætast vi› lausleg tengsl vi› lokafláttinn um kvörn-
ina sem steypist í hafi› og skilur eftir svelg.
Gullkenningarnar Fenju meldr og Fenju fagrverk koma fyrir í fimm drótt-
kvæ›um vísum samkvæmt Lexicon poeticum, og Fenju forverk kemur fyrir í
Bjarkamálum; af einhverjum ástæ›um hafa skáldin teki› Fenju fram yfir
Menju sem kennior›. Kenningin Fró›a mjöl e›a a›rar náskyldar henni koma
fyrir í sex vísum í dróttkvæ›um, fl. á m. í Höfu›lausn, en einnig er skyldar
kenningar a› finna hjá Einari Skúlasyni á 11. öld, Rögnvaldi Kala á 12. öld og
Snorra Sturlusyni á 13. öld. Hin athyglisver›asta flessara gullkenninga er í
vísu eftir Eyvind skáldaspilli, sem talin er kve›in um 960:
- - -
Nú hefr folkstrí›ir Fró›a
fágl‡ja›ra fl‡ja
meldr í mó›ur holdi
mellu dolgs of folginn.10
Kenningin er merkileg til samanbur›ar vi› Grottasöng af fleim sökum a›
vísan er svo gömul og kve›in af norsku skáldi, en einkum vegna fless a› flar
kemur fram a› gulli› sé mala› af vansælum ambáttum, og gæti fla› bent til
nákvæmlega. Vísan hefur veri› tekin saman á fleiri vegu en einn, en grunnmerkingin er alltaf
sú sama. Í Skjaldedigtning B I:201 er vísan tekin svona saman: „Kve›a níu brú›ir skerja
hrœra hvatt hergrimmastan eylú›rs Grótta út fyr jar›ar skauti, flær es fyr lƒngu mólu Amló›a
meldrlí›; baugsker›ir rístr lungs bar›i skipa hlí›ar ból.“ A›rir fræ›imenn vilja heldur taka
skerja me› Grotta og eylú›rs me› brú›ir, en fla› breytir ekki merkingu vísunnar. Grotti skerja
e›a eylú›urs, sem öldurnar hreyfa, er bers‡nilega myndræn l‡sing á hafróti, og lí›meldr Am-
ló›a er fla› mjöl sem hann bruggar af áfengt öl, en fla› hl‡tur a› vísa til sjávar og sands á
sjávarbotni e›a strönd, eins og Tolley 1995:71 heldur fram.
9 Saxonis Gesta Danorum 1931:79.
10 Heimskringla I 1941:201. fietta má taka flannig saman: „Nú hefr folkstrí›ir of folginn meldr
fágl‡ja›ra fl‡ja Fró›a í holdi mó›ur mellu dolgs,“ fle., fjandma›ur fólks hefur fólgi› gull í
jör›u.