Gripla - 20.12.2005, Page 123
GROTTASÖNGUR 121
beinna tengsla vi› Grottasöng, e›a amk. kve›skap flar sem einhver gaumur er
gefinn a› lí›an e›a tilfinningum ambáttanna sem mala gulli›. A›rar kenningar
segja í raun ekkert anna› en a› skáldin hafi flekkt kjarnann í sögninni, en gefa
enga vísbendingu um a› flau hafi flekkt Grottasöng sjálfan. Vísa Eyvindar
sannar fló ekki a› hann hafi flekkt kvæ›i›. Einfalt var a› draga flá ályktun af
sögninni um uppreisn ambáttanna a› flær hafi ekki veri› sælar me› sitt hlut-
skipti hjá Fró›a.11 Auk fless hef›u vel geta› veri› til önnur kvæ›i um amb-
áttirnar en fla› sem vi› flekkjum nú.
Án fless a› tekin sé á flessum grunni afsta›a til fless hve gamall Grotta-
söngur kunni a› vera er e›lilegt a› draga flá ályktun af efnivi›num a› fyrir rit-
un Snorra Eddu hafi veri› til sögn e›a sagnir sem hafi veri› almennt flekkt,
amk. me›al skálda, en flar a› auki hafi veri› til kvæ›i› Grottasöngur sem
tekur ákve›inn flátt sagnarinnar e›a eina ger› hennar til me›fer›ar, túlkar og
gerir a› grundvelli sjálfstæ›s og ágæts kvæ›is. Snorri tekur mi› af kvæ›inu
og getur fless, en frásögn hans í lausu máli sty›st vi› fleiri heimildir.
Lausu máli Snorra Eddu og Grottasöng ber á milli um nokkur atri›i:
1) Í Grottasöng er or›i› ‘gull’ hvergi nota› um fla› sem ambáttirnar mala,
flótt ekki flurfi a› draga í efa a› Menja eigi vi› gull me› or›inu ‘au›r’ í 5.
erindi. Einkennilegt má fló kalla a› or›i› gull skuli ekki nota› flar sem fla› er
alflekkt tákn og máttugt fyrir efni sem menn girnast meira en önnur, og fla› er
mikilvægt í sögninni.
2) E›lilegast er a› skilja kvæ›i› (10. og 12. vísu) svo a› ambáttirnar hafi
sjálfar hafi› kvarnarsteinana úr jör›u, en í lausamálinu er kvörnin flegar í eigu
konungs er flær koma til hans, og sagt er a› hún sé komin frá einhverjum sem
nefndur er Hengikjƒptr. fia› líkist dvergs- e›a jötunsnafni, flótt fla› sé tali›
me› Ó›insnöfnum í flulum.
3) Í kvæ›inu segja ambáttirnar allrækilega frá uppvexti sínum, en engin
merki eru um flá sögu í lausamálinu nema hva› sagt er a› flær hafi komi› frá
Svífljó›.
4) Kvæ›i› endar flar sem ambáttirnar kve›a her, eldsvo›a og hvers konar
ógæfu yfir Fró›a og ætt hans, en skáldi› lætur sitja vi› spádóminn og fer ekki
út fyrir flann ramma sem dreginn er upp í kvæ›inu flar sem ambáttirnar standa
11 Klaus von See et al. 2000:845 og 857 benda á a› Fró›i og Hrólfr kraki eru tilgreindir sem
andstæ›ur í vísu Eyvindar skáldaspillis og telja a› flá andstæ›u megi einnig sjá í 22. vísu. Af
flví er dregin sú ályktun a› vísa Eyvindar muni vera eldri. fia› er í sjálfu sér áhugavert a›
vísa› skuli vera til Hrólfs í tengslum vi› Fró›a, en óvíst hvort einhverja ályktun er hægt a›
draga af flví. Bá›ir eru frægir danskir fornkonungar.