Gripla - 20.12.2005, Page 124
GRIPLA122
vi› kvörnina. Engin bein frásögn er af árás á Fró›a og ekkert viki› a› sögninni
um örlög ambáttanna og kvarnarinnar á valdi M‡sings. Reyndar brotna myllu-
steinarnir, e›a amk. annar fleirra, í 23. vísu: „hraut hinn hƒfgi / hallr sundr í
tvau.“ fia› samræmist vel fleim heimsendatón sem ríkir í kvæ›islokin en
vir›ist um lei› binda enda á sögu Grotta, enda er fless ekki geti› í lausamálinu
a› kvörnin hafi skaddast. fiá hef›i gengi› verr a› mala salt fyrir M‡sing.
IV
Nú er mál komi› til a› hyggja nánar a› kvæ›inu sjálfu. fia› er af fleirri ger›
kvæ›a sem kalla má svi›sett. fiá er l‡st atbur›arás sem gerist á stuttum tíma
og oftast einum sta›. Stuttaraleg frásögn er í flri›jupersónu ‡mist í nútí› e›a
flátí›. Meginefni› er sett fram í samtölum e›a einræ›um; flar birtast átök
persóna, en jafnframt er vísa› bæ›i aftur í tímann til fleirra atvika sem hafa
leitt til a›stæ›na samtímans og einatt fram til ókominna vi›bur›a.12 Allir
flessir flættir birtast í Grottasöng. Fyrstu fjögur erindin eru flri›jupersónu
frásögn me› stuttu innskoti í beinni ræ›u í 3. vísu. Í frásögninni er fyrst greint
frá flví a› Fenja og Menja séu „nú [...] komnar til konungs húsa“ og „at mani
haf›ar“; fleim er l‡st sem ‘framvísum’ og ‘máttkum’, og vísa bæ›i flessi l‡s-
ingaror› væntanlega til yfirnáttúrlegra hæfileika, flótt ‘máttkar’ eigi vafalaust
einnig vi› ofurmannlega líkamskrafta. Sí›an er sagt frá flví í flátí› a› flær hafi
veri› leiddar a› lú›ri – en fla› mun vera kvarnarstokkurinn – og er or›i› flekkt
ví›ar á norrænu málsvæ›i í fleirri merkingu (Jan de Vries 1962:367; sbr.
einnig eylú›urinn í vísu Snæbjarnar). Fró›i hét hvorugri fleirra hvíld né yndi,
fl.e. hann leyf›i fleim hvorki a› hvíla sig né njóta neins fyrr en hann fékk a›
heyra ‘hljóm’ (söng) fleirra. fiær sungu og mölu›u svo a› flestir sofnu›u í
kringum flær, og merkir fla› vafalíti› a› söngur fleirra hafi veri› galdur sem
enginn annar kunni og ger›i fleim kleift a› hræra kvarnarsteinana. Eftir
flennan inngang tekur vi› í 5.-22. vísu bein ræ›a, sem a›eins er rofin af
tveimur vísuor›um flri›jupersónu í 7. vísu, inngangi a› or›um sem Fró›i
beinir til fleirra. 23. vísa og tvö fyrstu or› 24. vísu er sí›an aftur frásögn
12 fiar sem Heusler 1957 (1941) fjallar um form eddukvæ›a flokkar hann Grottasöng me› hin-
um yngri tvíflættu atbur›akvæ›um (‘doppelseitige Ereignislieder’), en segir a› fla› sé í
rauninni „Redelied [...] der Verlauf zusammengeschoben zu einer großen, rückblickenden
und vorwärtsdrängenden Redeszene mit Einheit des Orts und enger Begrenzung der idealen
Zeitspanne“ (177). Me› flessum or›um bendir Heusler á skyldleika Grottasöngs vi› flau
kvæ›i sem hann kennir vi› endurlit (‘Rückblick’ ) og kvennatregróf (‘Frauenklage’ ).