Gripla - 20.12.2005, Page 125
GROTTASÖNGUR 123
flri›jupersónu, en kvæ›inu l‡kur me› fjórum vísuor›um, beinni ræ›u annarrar
hvorrar ambáttar. A› undanskildum inngangi a› stuttri ræ›u Menju í 5. og 6.
vísu og a› or›um Fró›a í 7. vísu er ekki teki› fram hver mælir. fió má sty›ja
líkum a› flær systur tali til skiptis.
Eftir innganginn, flar sem flær hafa veri› reknar a› verki án miskunnar,
kemur fyrsta ræ›a Menju í 5. vísu á óvart. Hún tjáir sig me› blí›um, nánast
ástleitnum or›um, og vísan minnir nokku› á vögguvísu, eins og Harris hefur
bent á (1990:239-240):
„Au› mƒlum Fró›a,
mƒlum alsælan,
mƒlum fjƒl› fjár
á feginslú›ri;
siti hann á au›i,
sofi hann á dúni,
vaki hann at vilja,
flá er vel malit.“
fiegar tillit er teki› til a›stæ›na væri hægt a› láta sér detta í hug a› um há›
væri a› ræ›a og ógnun byggi undir, en fló er ekkert sem bendir til fless. Oftast
mun gert rá› fyrir a› næsta vísa sé beint áframhald af ræ›u Menju, tónninn er
svipa›ur og engin vísbending um a› n‡r mælandi hafi teki› til máls. Vi›
nánari athugun vir›ist fló sem hún gæti vel veri› hvatning e›a stefnuyfirl‡sing
konungs, Fri›-Fró›a, fremur en or› fljá›rar ambáttar:
„Hér skyli engi
ƒ›rum granda,
til bƒls búa
né til bana orka,
né hƒggvagi
hvƒssu sver›i,
flóat bana bró›ur
bundinn finni.“
Hver sem sta›a mælandans er l‡sa flessar tvær vísur sæluástandi og fri›aröld
flar sem hefndarskylda er ekki rækt. fiannig tengja vísurnar kvæ›i› vi› go›-
sögnina um Fró›afri›, en mynda jafnframt skarpa andstæ›u vi› flau ósköp
sem á eftir fylgja. Næsta erindi, hi› 7., hefst me› flessari kynningu: „En hann