Gripla - 20.12.2005, Page 126
GRIPLA124
kva› ekki or› hi› fyrra,“ og mætti draga af flví flá ályktun a› ‘hann’ hafi á›ur
tala› hl‡lega og a› or›in sem fylgja s‡ni sinnaskipti; er raunar freistandi a›
draga af flví flá ályktun a› 6. vísa hafi einnig veri› or› Fró›a en ekki ambáttar.
Sk‡ring á sinnaskiptum er vitaskuld nærtæk, flví a› spillingaráhrif gullsins eru
alkunn. Or› Fró›a eru óljós, og kann a› vera a› eitthva› vanti í flau, flví a›
vísan er ekki nema sex línur, en ljóst er a› hann bannar ambáttunum svefn
nema örstutta stund í einu, sem merkir væntanlega alveg:
“Sofi› eigi flit
né of sal gaukar!
e›a lengr en svá
ljó› eitt kve›ak.“
Hvort sem inngangur er a› flessari hótun e›a ekki breytir hún vi›horfi
ambáttanna, og önnur fleirra, etv. Fenja sem ekki hefur tala› fyrr, tekur nú til
máls, og er ekki óe›lilegt a› ætla a› samfelld ræ›a hennar nái til og me› 17.
vísu, en í flessum kafla kvæ›isins er saga fleirra systra rakin flanga› til flær eru
komnar til konungs húsa. Í upphafi ræ›unnar segir ambáttin storkandi a›
Fró›i hafi ekki s‡nt nægilegt vit og ekki spurt um ætterni fleirra. Hún nefnir
frændli› fleirra og segir flær komnar af bergrisum, en me›al frændanna eru
engir aukvisar, fleir Hrungnir og fijazi, jötnar sem hafa att kappi vi› go›in
sjálf. Grotti hef›i ekki komi› úr fjalli án fleirra tilverkna›ar; flær voru aldar
‘fyr jƒr› ne›an’ , fær›u til ‘setberg’ og köstu›u grjóti og veltu. Sí›an tóku flær
flátt í orrustum í Svífljó›, gengu gegnum ‘gráserkja›’ (brynja›) li›, steyptu
einum konungi og studdu annan; flær vir›ast hafa veitt Gothormi en átt flátt í
falli Knúa. Lífi fleirra er nú l‡st eins og flær hafi veri› valkyrjur. Me› 16. vísu
er skyndilega komi› inn í nútíma kvæ›isins, og l‡singin á aumum kjörum
ambáttanna myndar sterka andstæ›u vi› fyrri or› og óskir Menju og l‡singuna
á frjálsu valkyrjulífi jötnameyjanna:
„Nú erum komnar
til konungs húsa
miskunnlausar
ok at mani haf›ar;
aurr etr iljar,
en ofan kul›i,
drƒgum dólgs sjƒtul;
daprt er at Fró›a.“