Gripla - 20.12.2005, Page 127
GROTTASÖNGUR 125
Mælandi hefur fengi› sig fullsadda, og í fyrri helmingi 17. vísu er flví l‡st yfir
a› nú skuli hendur hvíldar og kvarnarsteinninn stö›vast, ekki ver›i unnt a›
gefa höndunum neina hvíld fyrr en Fró›a flyki nóg mala› (sem ver›ur sjálf-
sagt aldrei). Svo er a› sjá sem n‡r mælandi taki vi› í mi›ri 17. vísu, flví a› í
seinni hluta er flví andmælt sem segir í fyrri hluta.13 Í 8. til 15. vísu var rakin
saga fleirra ambáttanna á›ur en flær komu til Fró›a, en í 16. og 17. vísu gerast
atbur›ir í nú-i, flví sama og ríkir í 1. vísu. Í 18. vísu byrjar mælandi a› horfa
fram í tímann, og jafnframt er Fró›i hvattur til a› vakna og hlusta. Nú er flví
spá› a› eldar muni brenna og her koma me› vopnum og brenna bæ konungs,
sem ekki muni halda hásæti sínu í Hlei›ru, og í 20. vísu er eggja› til átaka:
„Tƒkum á mƒndli,
mær, skarpara;
eruma valmar
í valdreyra.“
fiær sjá nú fyrir feig› fjölmargra manna og hvetja hvor a›ra; vísa› er til fless
a› ‘Yrsu sonr’ , fl.e. Hrólfur kraki, sonur og bró›ir mó›ur sinnar, muni hefna
Fró›a. Hefndin er flannig tengd vi› svívir›u sifjaspella. fiær færast nú í auk-
ana og hinn flungi kvarnarsteinn brotnar í tvennt; hér er flri›jupersónu frásögn
í flátí› í 23. vísu sem a› kynngikrafti minnir á Völuspá:
Mólu meyjar,
megins kostu›u,
vóru ungar
í jƒtunmó›i;
skulfu skaptré,
skautz lú›r ofan,
hraut hinn hƒfgi
hallr sundr í tvau.
Í lokaerindinu, sem er a›eins sex vísuor›, kemur aftur kyrr› á me› inngangi
beinnar ræ›u og stuttu ávarpi til kúgara fleirra:
13 Ábending Bugge 1867:443; hann vísar í Svend Grundtvig.