Gripla - 20.12.2005, Page 129
GROTTASÖNGUR 127
konum a› jafna›i herfilega l‡st í hetjukvæ›um og fornaldarsögum (Schulz
2004:97-98).
Andstæ›ingur ambáttanna, sem bæ›i er illa l‡st og spá› illum örlögum, er
ekki a›eins einn af hinum frægu konungum af kyni Skjöldunga, heldur sjálfur
Fri›-Fró›i, sem flekktur var fyrir fri› og ár um sína daga. fietta skerpir enn á
andstæ›unum.
V
Kaaren Grimstad hefur bent á líkindi í formger› me› Grottasöng, Grímnis-
málum og Völundarkvi›u:
In dramatic structure the poem has much in common with Grímnismál
and Vƒlundarkvi›a: a mortal king attempts to capture and torture or to
enslave a supernatural being, who in reverse causes the king’s down-
fall (Grimstad 1985:3).
fietta er hárrétt, og hva› Vƒlundarkvi›u áhrærir má benda á meiri skyldleika.
A›alpersónurnar eru yfirnáttúrlegar verur (Völundur er álfakonungur) sem búa
yfir sérstökum hæfileikum e›a tækni sem gera fleim kleift a› nota ákve›in
tæki til a› skapa e›a framlei›a mikilvæga gripi e›a efni. Sá sem flrælkar flau
er grimmur konungur sem vill hagnast á hæfileikum fleirra. Völundur beitir
smi›junni og yfirnáttúrlegri smí›alist sinni til a› smí›a ver›mæta skartgripi
og a› lokum flug-vél. Ambáttirnar geta knúi› töfrakvörnina og mala› me›
henni au› og gæfu en einnig strí› og ógæfu. Raunar er fla› athyglisvert hve
almenn or› eru notu› um fla› sem flær mala, flví a› í go›sögnunum sjálfum er
tala› um ákve›in og mjög áflreifanleg efni: gull, salt og sand. fietta s‡nir a›
vi›fangsefni kvæ›isins er almennara, óhlutstæ›ara, en sagnarinnar. fia› er
varla tilviljun a› tækin sem hér er beitt, smi›jan og kvörnin, gegndu mikil-
vægum hlutverkum í menningu víkingaaldar og raunar enn fyrr. fiau voru
notu› til a› breyta hreinum náttúruafur›um, málmi og korni, í nothæfa gripi
og mikilvæg hráefni til fæ›u; hvort tveggja skipti miklu máli fyrir hagsæld og
vi›hald lífsins. Me› or›alagi sem ætta› er frá Claude Lévi-Strauss mætti segja
a› tæki flessi og fleir sem fleim beita mi›li milli náttúru og menningar.
væntanlega ættmenn og afkomendur frumjötunsins Ymis. Í Gylfaginningu spyr Gangleri:
„[...] trúir flú flann gu› er nú sag›ir flú frá?“ fiá svarar Hár: „Fyr øngan mun játum vér hann
gu›. Hann var illr ok allir hans ættmenn. fiá kƒllum vér hrímflursa“ (Edda 1982:10).