Gripla - 20.12.2005, Page 130
GRIPLA128
Kvörnin birtist sem máttugt tæki í kvæ›um og sögnum margra fljó›a. Hér
skal fless a›eins geti› a› Grotti hefur veri› borinn saman vi› sampo í Kale-
vala, og sá samanbur›ur gæti leitt okkur alla lei› til Indlands og a› hinum
mikilvæga drykk soma sem frá er sagt í fornindverskum fræ›um (Tolley
1995).
Ekki er ætlunin a› halda flví hér fram a› Grottasöngur e›a Völundarkvi›a
fliggi skáldskapargildi sitt einkum frá flessum go›sagnaminnum, fremur hljóma
flau eins og bassi undir sjálfri laglínunni, sem er raunasaga ambáttanna tveggja
og fall Fró›a.
Hvert er flá hi› raunverulega inntak og erindi Grottasöngs? fietta áhrifa-
mikla kvæ›i vir›ist vera mjög persónuleg túlkun go›sagnarinnar um fla›
flegar Fenja og Menja mölu›u gull fyrir Fró›a og sí›an her gegn honum.
Kvæ›i› segir sögu af grimmd og kúgun sem fæ›ir af sér uppreisn og
grimmilega hefnd. fiessar andstæ›ur ver›a sterkari af flví a› hinir kúgu›u eru
kvenkyns og flar a› auki ambáttir af jötnakyni. Samú›in sem vakin er me›
hinum kúgu›u ambáttum er óvenjuleg fyrir flá tíma sem kvæ›i› var› til e›a er
a› jafna›i tali› hafa or›i› til. Fræ›imenn hafa venjulega tímasett fla› á tíundu
öld, fle. á hei›num tíma, og fló væri au›velt a› túlka fla› sem kristilega dæmi-
sögu um fla› hvernig velgengni og au›ur lei›a til hroka og ágirndar og hvern-
ig flessir lestir og grimmdin sem fleim fylgir fellir voldugan konung. En vissu-
lega flarf slík saga ekki a› vera kristileg e›a hafa kristilegan bo›skap. Flest
trúarbrög› og si›akerfi bo›a a› hóf sé best.16
Hvar á slíkt kvæ›i best heima í bókmenntasögunni? fia› á ‡mislegt skylt
vi› Grímnismál og Völundarkvi›u, eins og flegar hefur veri› bent á, og enn
má bæta vi› Helgakvi›u Hundingsbana II. fiar dulb‡st söguhetjan sem ambátt
og kn‡r kvörn me› svo miklu afli a› steinarnir brotna og kvarnarstokkurinn
hrekkur í sundur. Eins og Ármann Jakobsson hefur vaki› athygli á eru marg-
vísleg tengsl milli kvæ›isins og Völuspár. Miki› af flví er lagt í munn fram-
16 Ef fari› er a› velta fyrir sér lei›um til a› túlka Grottasöng í samræmi vi› a›stæ›ur sí›ari
tíma, blasir vi›, eins og á›ur var viki› a›, a› flar er fjalla› á áhrifamikinn hátt um kúgun og
uppreisn kvenna gegn karli. Og fla› stef ver›ur enn áhrifameira vegna fless a› átökin í kvæ›-
inu eru birtingarmynd flrenns konar andstæ›na í hugmyndaheimi fornaldar: milli hins mann-
lega og ómannlega, frelsis og flrældóms, karls og konu. Á 19. öld orti sænska skáldi› Ryd-
berg Grottasöng hinn n‡ja um kjör manneskjunnar á sínum tíma, eins og Einar Ól. Sveinsson
víkur a› í Íslenzkum bókmenntum í fornöld, og Baldur Hafsta› minnti mig á fla› a› loknum
fyrirlestri um fletta efni a› Stephan G. Stephansson kva› líka Grottasöng, sem hann birti 1891
og fjallar um kúgun forfe›ranna og raunar kúgun á öllum tímum. Náttúruverndarsinnar
nútímans væru heldur ekki í vandræ›um me› a› sjá táknlíkingu me› kvæ›inu og virkjun
stórfljóta.