Gripla - 20.12.2005, Side 131
GROTTASÖNGUR 129
vísum konum, eins og Völuspá. Vitaskuld er ekki hægt a› bera saman heims-
drama Völuspár og sögu fleirra Fenju og Menju, hvorki a› umfangi né mikil-
fengleik, en fló er flar hli›stæ›ur a› finna. fiegar ambáttirnar kynna sjálfar sig
minnir or›alagi› á Völuspá; talan níu er mikilvæg, ‘fyr jƒr› ne›an’ kemur fyr-
ir í bá›um kvæ›um, og bæ›i l‡sa flau gullöld sem spillist vegna græ›gi og
svika sem setja af sta› atbur›arás sem endar me› hörmungum (Ármann Jak-
obsson 1994). Ambáttirnar í Grottasöng eru fló mun áflreifanlegri en skugga-
veran, völvan, sem birtist í Völuspá, og sagan er um flær og Fró›a en ekki um
allan heiminn.
Samú› me› kvenhetjum er ví›a a› finna í hetjukvæ›um Eddu, en flar
beinist hún a› konum úr æ›stu stétt samfélagsins, drottningum og konungs-
dætrum, en í Grottasöng er samú› s‡nd ambáttum af jötnakyni, og flær ver›a
sigursælar.17 Vissulega eru flessar ambáttir skyldar Ska›i, og vera má a› flær
líkist hinni fögru Ger›i Gymisdóttur, enda hefur Fró›i flrælka› flær án fless a›
gera sér grein fyrir a› flær séu af jötnakyni. fiær hafa gengi› til orrustu me›
gó›um mönnum, stutt einn konung og steypt ö›rum, og minna a› flví leyti á
valkyrjur hetjukvæ›a, Sigrdrífu, Svávu og Sigrúnu. Í æsku sinni gegndu fless-
ar konungsdætur hlutverki valkyrju uns ástin skóp fleim örlög. Fyrsta ræ›a
Menju gæti bent til a› flær systur hef›u geta› or›i› ástfangnar brú›ir, en fyrir
viki› ver›a örlög fleirra hjá Fró›a enn dapurlegri.
Allmörg minni í kvæ›inu tengja fla› vi› go›sögulegan fró›leik. Ættingjar
meyjanna eru flekktir úr ö›rum heimildum. Hrungnir er nefndur og fa›ir hans,
anna›hvort sem ættingjar e›a eingöngu í flví skyni a› vekja athygli á hinum
miklu kröftum fijaza, forfö›ur meyjanna, sem var jafnvel enn sterkari en
Hrungnir. I›i og Aurnir vir›ast vera bræ›ur fijaza; nöfn fleirra eru a›eins
flekkt úr ungum heimildum.18 Me›an Fenja og Menja koma fram sem eins
konar valkyrjur sty›ja flær einhvern Gothorm, en fla› er nafn úr a›alsættum,
flekkt úr kvæ›um um Völsunga og sem nafn á ættingjum Noregskonunga. Í
sömu vísu og getur Gothorms stu›la flær a› falli Knúa, en fla› nafn hljómar
einna helst sem heiti á jötni e›a dverg.
17 „Ganz einzigartig und grundlegend unterschieden von jedem anderen Auftreten riesischer
Figuren in der Götter- oder Menschenwelt ist Grt. außerdem darin, daß hier bis zum Schluß
die Riesinnen die überlegene Position innehaben, ihrem Status als Sklavinnen zum Trotz. In
allen anderen Texten behält der göttliche oder menschliche Held die Oberhand und ist letzlich
siegreich“ (Schulz 2004:96-97).
18 Katja Schulz bendir á (2004:96) a› fla› sé sjaldgæft a› jötnar fleir sem koma vi› go›sögur
séu nefndir í tengslum vi› sagnir af mennskum mönnum; auk Grottasöngs beri fla› a›eins vi›
í einni kenningu í Gríms sögu lo›inkinna.