Gripla - 20.12.2005, Page 132
GRIPLA130
Eins og bent er á í Eddusk‡ringum von See og samstarfsfólks hans (2000:
853-855) er í Grottasöng miki› af samsettum or›um sem hvergi er a› finna
annars sta›ar flótt flau séu sett saman úr flekktum or›stofnum. †mis fleirra
or›a sem notu› eru í samsetningum eru einkum flekkt úr lausu máli, og tals-
ver›ur skyldleiki er vi› dróttkvæ›i. fiess vegna er ekki neinn ‘fljó›kvæ›ablær’
á máli kvæ›isins e›a stíl. fia› heyrir til fleirri ‘bókmenntalegu’ e›a lær›u hef›
sem finna má í kve›skap tólftu og flrettándu aldar (Faulkes 1998:188).
fietta yfirlit s‡nir a› Grottasöngur hvílir á grunni eddukvæ›ahef›arinnar
me› tengsl e›a vísanir bæ›i til go›akvæ›a og hetjukvæ›a, en hin brei›a
skírskotun nánast í allar áttir innan hef›arinnar bendir fremur til lærdóms og
sí›borinnar flekkingar en a› um gamalt kvæ›i sé a› ræ›a. Einar Ól. Sveinsson
fjallar um Grottasöng me›al ‘eldri hetjukvæ›a’, og bers‡nilegt er a› hann tel-
ur kvæ›i› til or›i› á víkingaöld, eins og fleiri fræ›imenn hafa gert.19 Varla er
fló hægt a› segja a› nokku› sé víst um aldur fless nema a› fla› er vissulega
eldra en Skáldskaparmál og Háttatal í Snorra Eddu. Vísanir til go›sagnarinnar
í dróttkvæ›um fyrir daga Snorra flurfa ekki a› vera vísanir í fletta kvæ›i, flví
a› sögnin hefur veri› alflekkt, og eins og samanbur›ur á ger› Snorra og
kvæ›inu s‡nir hefur hún lifa› sjálfstæ›u lífi. Vert er fló a› gefa gaum a› vísu
Eyvindar skáldaspillis, sem fyrr var vitna› til. Hún er vafalaust helsta ástæ›an
til a› fræ›imenn hafa margir hverjir hneigst til a› tímasetja kvæ›i› á
víkingaöld; fleir hafa tali› a› tilvísun til ‘fágl‡ja›ra fl‡ja’ væri komin beint úr
Grottasöng. Eitt sér nægir fla› fló ekki til tímasetningar, eins og fyrr er nefnt.
fiótt Grottasöngur sé væntanlega fremur ungt kvæ›i, eins og hér hefur
veri› haldi› fram, er fla› varla skrifa› frá öndver›u. Kvæ›i› er haglega saman
sett, eins og l‡st hefur veri›, en anna›hvort hefur eitthva› falli› úr nærri
upphafi e›a línur brenglast nema hvort tveggja sé, og flótt bragurinn sé reglu-
legur eru vísuor› ekki alltaf átta í hverju erindi. Mestar líkur eru til a› línur
gleymist e›a efni brenglist í minni fólks fremur en vi› endurritun.
VI
Óneitanlega á Grottasöngur margt sameiginlegt me› fleim flokki eddukvæ›a
sem stundum hafa, me› hæpnum rétti, veri› nefnd ‘elegíur’ e›a ‘tregróf’ og
raunar fleiri eddukvæ›um sem sí›an á dögum Heuslers hafa af mörgum fræ›i-
mönnum veri› talin ung e›a ‘ungleg’. Eintöl og langar ræ›ur einkenna flessi
19 Sjá t.d. Finnur Jónsson 1920 og Ármann Jakobsson 1994.